Skip to main content

Brjóstabollurnar komnar i sölu í bakaríum landsins

Eftir maí 9, 2013Fréttir

LABAK Landssamband bakarameistara hefur hafið sölu á brjóstabollunum í bakaríum landsins. Þetta er í þriðja sinn sem LABAK styður Göngum saman með sölu á brjóstabollunni mæðradagshelgina. Við hvetjum alla til að kaupa bollur með kaffinu og styrkja í leiðinni gott málefni.