Fimmtíu og sjö manns tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir Göngum saman í dag og söfnuðu rúmum tveimur milljónum í áheit sem er stórkostlegur árangur og mikilvægur fyrir okkar góða málefni. Göngum saman þakkar þátttakendum innilega fyrir þátttökuna og öllum þeim sem hvöttu og veittu áheit er einnig þakkað af öllu hjarta!
Myndin er af okkar stórkostlega hvatningaliði, TAKK!!!