Skip to main content

Góð þátttaka í styrktargöngu Göngum saman

Eftir september 6, 2009Fréttir

Um þúsund manns gengu á sjö stöðum á landinu í dag til styrktar grunnrannsóknum á brjóstakrabbameini þ.e. í Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Mývatnssveit, Egilsstöðum, Höfn og í Vestmannaeyjum. Mikil stemning var á öllum stöðum og ánægjulegt að sjá svo marga leggja málefninu lið. Göngum saman þakkar innilega öllum þeim sem tóku þátt í göngunni og/eða lögðu félaginu lið í tengslum við hana.

Úr göngunni í Elliðaárdalnum (sjá fleiri myndir í myndaalbúminu):