Kvenfélagið Keðjan veitti Göngum saman höfðinglegan styrk

Eftir október 27, 2013Fréttir

Kvenfélagið Keðjan veitti Göngum saman 100 þúsund krónur í styktarsjóð félagsins.  

Kvenfélagið Keðjan var stofnað árið 1928 af eiginkonum vélstjóra.

 

Gunnhildur Óskarsdóttir formaður Göngum saman veitti styrknum viðtöku á fundi félagsins 21. október s.l.

Göngum saman færir Keðju konum innilegar þakkir fyrir höfðinglegan styrk.