Skip to main content

Mæðradagur 2015

Styrktarganga Göngum saman 2015 fór fram á mæðradaginn, sunnudaginn 10. maí. Gengið var á 15 stöðum um allt land; Borgarnesi, Stykkishólmi, Patreksfirði, Ísafirði, Hvammstanga, Siglufirði, Akureyri, Vopnafirði, Egilsstöðim, Neskaupstað, Fáskrúðsfirði, Höfn, Vestmannaeyjum, Höfn og Reykjavík.

Göngustaðir Mæðradagsgöngu Göngum saman í maí 2015

Góð þátttaka var í göngunni, hátt í tvö þúsund manns um allt land, og vel safnaðist í styrktarsjóð félagsins. Ungir hönnuðir hafa styrkt Göngum saman undanfarin ár. Í ár hannaði JÖR bol og hálsklút í tilefni mæðradagsgöngunnar 2015