Minningarkort

Unnt er að minnast ástvina með því að styrkja Göngum saman.

Tvær leiðir eru í boði:

1. Að panta minningarkort til styrktar Göngum saman hjá Krabbameinsfélagi Íslands í síma 540-1990 eða á heimasíðu Krabbameinsfélagsins.

NB! MIKILVÆGT ER AÐ VELJA Göngum saman Í FLETTIGLUGGANUM NEÐST Á SÍÐUNNI

fyir neðan upphæð minningargjafar – og er Göngum saman neðarlega á listanum í flettiglugganum. Ef Göngum saman er ekki valið fer minningargjöfin til Krabbameinsfélags Íslands.

2. Eins er hægt að greiða beint inn á reikning Göngum saman en þá fá aðstandendur ekki send minningarkort.

Reikningsnúmer: 301-13-304524
Kennitala: 650907-1750

Vinsamlega skráið – Í minningu nafn – í skýring greiðslu og kvittun í tölvupósti til gongumsaman@gongumsaman.is

Unnt er að komast beint í innskráningu í einkabanka viðkomandi banka með því að smella á merki hans

Þökkum stuðninginn.