Skip to main content

Allar fréttir

október 4, 2024 in Fréttir

Kynning á umsóknum um rannsóknarstyrki

Umsækjendur um rannsóknarstyrki Göngum saman 2024 munu kynna verkefni sín fimmtudaginn 10. október kl. 17 . Kynningarnar fara fram í stofu HT-300 á Háskólatorgi Háskóla Íslands. HT-300 er á þriðju…
Nánar
september 2, 2024 in Fréttir

Styrkir til grunnrannsókna

Stjórn Göngum saman auglýsir eftir umsóknum um styrki til grunnrannsókna á brjóstakrabbameini. Áætlað er að veita allt að 15 milljónum króna í styrki á árinu 2024. Göngum saman er grasrótarfélag…
Nánar
september 2, 2024 in Fréttir

Þakkir til hlaupara og stuðningsmanna

Kærar þakkir til allra sem hlupu fyrir Göngum saman í Reykjavíkurmaraþoninu og ekki síður til þeirra sem hétu á hlauparana okkar og hvöttu þá áfram. 27  hlupu fyrir félagið og…
Nánar
ágúst 22, 2024 in Fréttir

Hvetjum okkar fólk

Í Reykjavíkurmaraþoninu , laugardaginn 24. ágúst, safna tuttugu og sex hlauparar áheitum fyrir Göngum saman. Þetta góða fólk á skilið að fá pepp og hlaupastyrk frá okkur hinum sem ekki…
Nánar
júlí 26, 2024 in Fréttir

Reykjavíkurmaraþon 24. ágúst

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2024 fer fram 24. ágúst. Fjórar vegalengdir verða í boði og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Að venju gefst þátttakendum kostur á að styrkja…
Nánar
maí 6, 2024 in Fréttir

Brjóstasnúðar til styrktar Göngum saman

Mæðradagurinn nálgast og eins og undanfarin ár standa snillingarnir hjá Brauð&co fyrir fjáröflunarátaki fyrir styrktarsjóð Göngum saman. Stuðningur þeirra hefur verið félaginu afar mikils virði. Alla vikuna 6. – 12. maí…
Nánar
maí 3, 2024 in Fréttir

Aðalfundur Göngum saman 2024

Aðalfundur Göngum saman 2024 verður haldinn mánudaginn 13. maí kl. 17.30, á Óðinsgötu 7, 4. hæð. Dagskrá: Stjórn félagsins gerir grein fyrir störfum félagsins. Stjórn leggur fram endurskoðaða reikninga félagsins.…
Nánar
apríl 12, 2024 in Fréttir

Uppskrift nýju peysunnar sem Védís Jónsdóttir hannaði

Védís Jónsdóttir hefur hannað gullfallega peysu fyrir Göngum saman í tilefni af fyrirhuguðum gönguviðburði í Þórsmörk 8. júní. Viðburðinn skipuleggur ferðaþjónustufyrirtækið Volcano trails í samvinnu við Göngum saman.  Þetta er þriðja gangan í…
Nánar
apríl 8, 2024 in Fréttir

Gleðifundur á miðvikudag

Miðvikudaginn 10. apríl kl. 16 - 17.30 verður gleðifundur í verslun Handprjónasambandsins, Borgartúni 31. Þar verður sýnd gullfalleg peysa sem Védís Jónsdóttir hannaði fyrir Göngum saman í tilefni af fyrirhuguðum…
Nánar
apríl 8, 2024 in Fréttir

Göngum saman í Þórsmörk

Laugardaginn 8. júní 2024 verður haldinn styrktar- og gönguviðburðurinn GÖNGUM SAMAN Í ÞÓRSMÖRK. Markmið viðburðarins er að koma saman, njóta frábærrar útivistar í einstakri náttúru og safna um leið fé…
Nánar
apríl 8, 2024 in Fréttir

Ganga í Reykjavík mánudagskvöldið 8. apríl

Mánudaginn 8. apríl verður gengið í Reykjavík. Hittumst við Neskirkju kl. 20 og göngum saman í klukkutíma eða svo. Fylgist með göngum á Akureyri í Þriðjudagshópi GS  á facebook til…
Nánar
janúar 29, 2024 in Fréttir

Ganga í Reykjavík mánudaginn 29. janúar

Mánudaginn 29. janúar verður gengið í Reykjavík. Hittumst við suðurhlíð Hallgrímskirkju kl. 20 og göngum saman í klukkutíma eða svo. Fylgist með göngum á Akureyri í Þriðjudagshópi GS  á facebook…
Nánar
desember 3, 2023 in Fréttir

Mánudagsganga í Reykjavík

Mánudaginn 4. desember ætlum við að ganga um miðbæinn og njóta jólaljósanna. Hittumst við suðurhlið Hallgrímskirkju, Eiríksgötumegin kl. 20. Á Akureyri er komið jólafrí en þar hefur verið gengið á…
Nánar
október 19, 2023 in Fréttir

Styrkveiting og uppskeruhátíð

Árleg styrkveiting Göngum saman verður mánudaginn 23. október í Hannesarholti og hefst kl. 17. Veittar verða 15 milljónir til grunnrannsókna á brjóstakrabbameini á Íslandi. Göngum saman þakkar öllum þeim sem…
Nánar
október 10, 2023 in Fréttir

Kynning á umsóknum um rannsóknarstyrki

Umsækjendur um rannsóknarstyrki Göngum saman 2023 munu kynna verkefni sín miðvikudaginn 18. október kl. 17 . Kynningarnar fara fram í stofu HT-300 á Háskólatorgi Háskóla Íslands. HT-300 er á þriðju…
Nánar
ágúst 21, 2023 in Fréttir

Þakkir til hlauparanna okkar

Kærar þakkir til allra sem hlupu fyrir Göngum saman í Reykjavíkurmaraþoninu og ekki síður til þeirra sem hétu á hlauparana okkar. 39 hlupu fyrir félagið og samtals söfnuðu þau rúmlega…
Nánar
ágúst 17, 2023 in Fréttir

Hvetjum okkar fólk

Hvatningastaður Göngum saman í Reykjavíkurmaraþoninu verður eins og undanfarin ár á horninu á Lynghaga og Ægissíðu. Takið daginn snemma og komið að hvetja hlauparana okkar. Hafið með  ykkur eitthvað sem…
Nánar
júlí 10, 2023 in Fréttir

Styrkir til grunnrannsókna

Stjórn Göngum saman auglýsir eftir umsóknum um styrki til grunnrannsókna á brjóstakrabbameini. Áætlað er að veita allt að 15 milljónum króna í styrki á árinu 2023. Vísindamenn og nemendur í…
Nánar
maí 22, 2023 in Fréttir

Reykjavíkurmaraþonið nálgast

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2023 fer fram 19. ágúst. Fjórar vegalengdir verða í boði og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Að venju gefst þátttakendum kostur á að styrkja…
Nánar
maí 22, 2023 in Fréttir

Mánudagsgöngur í Reykjavík

Mánudaginn 22. maí verður gengið frá Víkingsheimilinu í Fossvogi kl. 17.30. Á facebook síðu Göngum saman verða birtar upplýsingar um göngustað hverju sinni. Á Akureyri er að venju gengið á þriðjudögum…
Nánar
maí 5, 2023 in Fréttir

Minnumst Gunnhildar á mæðradaginn

Á mæðradaginn  minnumst við Gunnhildar Óskarsdóttur með göngu frá Háskóla Íslands. Gunnhildur stofnaði Göngum saman ásamt nokkrum vinum árið 2007 og var formaður félagsins allt þar til hún lést. Við…
Nánar
maí 4, 2023 in Fréttir

Stjórn Göngum saman

Á aðalfundi Göngum saman 2023, sem haldinn var í Hannesarholti 3. maí, var Linda Björk Ólafsdóttir kjörin formaður félagsins til tveggja ára. Stjórn Göngum saman skipa nú: Linda Björk Ólafsdóttir,…
Nánar
apríl 24, 2023 in Fréttir

Aðalfundur Göngum saman 2023

Aðalfundur Göngum saman 2023 verður haldinn í Hannesarholti miðvikudaginn 3. maí kl. 17.30. Dagskrá: Stjórn félagsins gerir grein fyrir störfum félagsins. Stjórn leggur fram endurskoðaða reikninga félagsins. Kosning stjórnar og…
Nánar
apríl 12, 2023 in Fréttir

Mánudagsgöngur – nýr upphafsstaður í Reykjavík

Mánudaginn 17. apríl verður gengið frá Neskirkju kl. 17.30. Á facebook síðu Göngum saman verða birtar upplýsingar um göngustað hverju sinni. Á Akureyri er að venju gengið á þriðjudögum kl.…
Nánar
apríl 6, 2023 in Fréttir

Reykjavíkurmaraþon forskráningu lýkur 16. apríl

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2023 fer fram 19. ágúst. Fjórar vegalengdir verða í boði og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Þann 17. apríl hækkar skráningargjald svo það er…
Nánar
mars 17, 2023 in Fréttir

Gunnhildur Óskarsdóttir fallin frá

Gunnhildur Óskarsdóttir, formaður Göngum saman, lést á heimili sínu að morgni 17. mars. Útför hennar fer fram frá Hallgrímskirkju föstudaginn 24. mars kl. 13. Við minnumst Gunnhildar með virðingu og…
Nánar
febrúar 25, 2023 in Fréttir

Göngur – breyttur tími í Reykjavík

Mánudaginn 27. febrúar hefjast göngur á ný í Reykjavík og nú á breyttum tíma. Við ætlum að ganga kl. 17.30. Fyrsta gangan hefst við Hallgrímskirkju eins og fyrir áramót. Á…
Nánar
október 12, 2022 in Fréttir

15 milljónum veitt til grunnrannsókna

Þann 11. október 2022 veitti Göngum saman 15 milljónum króna í rannsóknarstyrki til vísindamanna á sviði grunnrannsókna á brjóstakrabbameini. Styrkveitingin fór fram í Hannesarholti þar sem 24 félagar úr Fóstbræðrum…
Nánar
október 7, 2022 in Fréttir

Uppskeruhátíð – styrkveiting

Árleg styrkveiting Göngum saman verður þriðjudaginn 11. október í Hannesarholti og hefst kl. 17. Veittar verða 15 milljónir til grunnrannsókna á brjóstakrabbameini á Íslandi. Göngum saman þakkar öllum þeim sem…
Nánar
október 4, 2022 in Fréttir

Kynning á umsóknum um rannsóknarstyrki

Umsækjendur um rannsóknarstyrki Göngum saman munu kynna verkefni sín miðvikudaginn 5. október kl. 17 - 18.30 Kynningarnar fara fram í stofu HT-300 á Háskólatorgi Háskóla Íslands. HT-300 er á þriðju…
Nánar
september 21, 2022 in Fréttir

Við fögnum 15 ára afmæli

Göngum saman á 15 ára afmæli um þessar mundir og því fögnum við  með hátíð í Nauthól föstudagskvöldið 14. október.  Einungis 100 miðar í boði. Smelltu til að fá nánari…
Nánar
september 4, 2022 in Fréttir

Vikulegar göngur

Í Reykjavík er gengið á mánudögum kl. 20.00. Á facebook síðu Göngum saman má sjá hvaðan gengið er hverju sinni en við byrjum í Laugardalnum. Hittumst við innganginn í gömlu stúkuna.…
Nánar
ágúst 21, 2022 in Fréttir

Þakkir til hlauparanna okkar

Kærar þakkir til allra sem hlupu fyrir Göngum saman í Reykjavíkurmaraþoninu og ekki síður til þeirra sem hétu á hlauparana okkar. 32 hlupu fyrir félagið og samtals söfnuðu þau tæplega…
Nánar
ágúst 18, 2022 in Fréttir

Hvetjum hlauparana okkar

Hvatningastaður Göngum saman í Reykjavíkurmaraþoninu verður eins og undanfarin ár á horninu á Lynghaga og Ægissíðu. Takið daginn snemma og komið að hvetja hlauparana okkar. Takið með ykkur eitthvað sem…
Nánar
ágúst 2, 2022 in Fréttir

Reykjavíkurmaraþon 2022

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2022 fer fram laugardaginn 20. ágúst. Þátttakendur geta valið á milli fimm vegalengda sem henta fyrir alla aldurshópa og fjölbreytt getustig: Maraþon (42,2 km) Hálfmaraþon (21,1 km) 10…
Nánar
júní 27, 2022 in Fréttir

Styrkir til grunnrannsókna

Stjórn Göngum saman auglýsir eftir umsóknum um styrki til grunnrannsókna á brjóstakrabbameini. Áætlað er að veita allt að 15 milljónum króna í styrki á árinu 2022. Vísindamenn og nemendur í…
Nánar
maí 11, 2022 in Fréttir

Aðalfundur Göngum saman 2022

Aðalfundur Göngum saman 2022 verður haldinn á fjarfundaformi mánudaginn 30. maí kl. 17:30. Dagskrá: Stjórn félagsins gerir grein fyrir störfum félagsins. Stjórn leggur fram endurskoðaða reikninga félagsins. Kosning stjórnar og…
Nánar
maí 3, 2022 in Fréttir

Göngum saman í Þórsmörk

Laugardaginn 4. júní 2022 verður haldinn styrktar- og gönguviðburðurinn GÖNGUM SAMAN Í ÞÓRSMÖRK. Markmið viðburðarins er að koma saman, njóta frábærrar útivistar í einstakri náttúru og safna um leið fé…
Nánar
maí 1, 2022 in Fréttir

Brauð&co selur snúða til styrktar Göngum saman

Nú nálgast mæðradagurinn og eins og undanfarin ár standa snillingarnir hjá Brauð&co fyrir fjáröflunarátaki fyrir styrktarsjóð Göngum saman. Stuðningur þeirra hefur verið félaginu afar mikils virði. Alla vikuna 2. –…
Nánar
janúar 30, 2022 in Fréttir

Vikulegar göngur hefjast

Í Reykjavík er gengið á mánudögum kl. 20.00. Á facebook síðu Göngum saman má sjá hvaðan gengið er hverju sinni en við byrjum við Hallgrímskirkju. Á Akureyri er gengið á þriðjudögum…
Nánar
janúar 16, 2022 in Fréttir

Gönguhlé vegna samkomutakmarkana

Vegna hertra samkomutakmarkana verða ekki skipulagðar göngur í Reykjavík næstu mánudaga. Við hvetjum samt alla til að hreyfa sig eftir því sem kostur er og vonumst til að við getum…
Nánar
janúar 10, 2022 in Fréttir

Vikulegar göngur hefjast aftur

Fyrsta ganga ársins í Reykjavík verður mánudagskvöldið 10. janúar og verður lagt upp frá Hallgrímskirkju kl. 20. Við hvetjum göngufólk til að huga vel að skóbúnaði og fara varlega, það…
Nánar
desember 6, 2021 in Fréttir

Jólafrí hjá gönguhópum

Göngugarpar í Reykjavík eru komnir í jólafrí en á Akureyri verður síðasta ganga fyrir jól þriðjudaginn 7. desember. Byrjum líklega aftur um miðjan janúar . Fylgist með  facebook síðu Göngum…
Nánar
október 30, 2021 in Fréttir

Styrkir 2021

Þann 28. október sl. veitti Göngum saman rannsóknarstyrki til vísindamanna á sviði grunnrannsókna á brjóstakrabbameini. Alls námu styrkirnir í ár 10,5 milljónum króna. Þetta var í fjórtánda skipti sem Göngum…
Nánar
október 28, 2021 in Fréttir

Minnum á vikulegar göngur

Í Reykjavík er gengið á mánudögum kl. 20.00. Á facebook síðu Göngum saman má sjá hvaðan gengið er hverju sinni. Í nóvember verður lagt upp frá Hallgrímskirkju. Á Akureyri er…
Nánar
október 25, 2021 in Fréttir

Styrkveiting 2021

Frá stofnun Göngum saman árið 2007 höfum við veitt rúmlega 107 milljónum til grunnrannsókna á brjóstakrabbameini. Við höldum ótrauð áfram, þökk sé öllum þeim sem hafa lagt söfnun okkar lið,…
Nánar
október 20, 2021 in Fréttir

Umsækjendur kynna verkefni sín

Fimmtudaginn 21. október kl. 18 munu fjórir umsækjendur um styrk úr vísindasjóði Göngum saman kynna verkefni sín fyrir félagsmönnum. Kynningarnar verða í stofu HT-300 á þriðju hæð í Háskólatorgi HÍ.…
Nánar
október 3, 2021 in Fréttir

Hamingjustund Göngum saman

Fimmtudaginn 7. október kl. 17 fögnum við hjá Göngum saman bleikum október með hamingjustund í Mengi, Óðinsgötu 2. Gunnhildur Óskarsdóttir ávarpar gesti og Ólöf Arnalds flytur ljúfa tóna. Boðið verður…
Nánar
ágúst 27, 2021 in Fréttir

Maraþoni 2021 aflýst Hlauptu þína leið

Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka hefur verið aflýst í ár en samt er hægt að láta gott af sér leiða. Sett hefur verið af stað átakið Hlauptu þína leið, þar sem hlauparar eru…
Nánar
júní 30, 2021 in Fréttir

Styrkir til grunnrannsókna

Stjórn Göngum saman auglýsir eftir umsóknum um styrki til grunnrannsókna á brjóstakrabbameini. Áætlað er að veita allt að 10 milljónum króna í styrki á árinu 2021. Vísindamenn og nemendur í…
Nánar
júní 29, 2021 in Fréttir

Reykjavíkurmaraþon 2021

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2021 fer fram laugardaginn 21. ágúst. Þátttakendur geta valið á milli fimm vegalengda sem henta fyrir alla aldurshópa og fjölbreytt getustig. Við hvetjum velunnara Göngum saman til að…
Nánar
júní 7, 2021 in Fréttir

Söfnuðu yfir 200 þúsundum í áheitum

Fimm vinkonur sem kalla sig Rubicon Krjú söfnuðu áheitum meðal vina og ættingja í tengslum við Þórsmerkurgönguna 5. júní. Samtals söfnuðu þær kr. 205.500 sem rennur auðvitað beint í styrktarsjóð…
Nánar
júní 6, 2021 in Fréttir

Við þökkum fyrir stuðninginn

Um 300 manns nýttu langþráð tækifæri til að koma saman í stórkostlegri náttúrufegurð Þórsmerkur laugardaginn 5. Júní. Veðrið lék við göngufólk sem naut leiðsagnar um tvær mismunandi gönguleiðir; Merkurhring og…
Nánar
júní 1, 2021 in Fréttir

Uppselt í Þórsmörk

Mikill áhugi hefur verið á Þórsmerkuferðinni sem Göngum saman og Volcano Trails standa fyrir um næstu helgi. Svo mikill reyndar ekki er hægt að skrá fleiri þátttakendur.  
Nánar
júní 1, 2021 in Fréttir

Göngum saman í Þórsmörk

Laugardaginn 5. júní 2021 verður haldinn styrktar- og gönguviðburðurinn GÖNGUM SAMAN Í ÞÓRSMÖRK. Markmið viðburðarins er að koma saman og ganga hina frábæru gönguleið Þórsgötu og safna um leið fé…
Nánar
maí 31, 2021 in Fréttir

Ganga í dag kl. 17.30

Mánudaginn 31. maí verður gengið í Reykjavík. Hittumst við Víkina, íþróttasvæði Víkings í Fossvogi kl. 17.30
Nánar
maí 15, 2021 in Fréttir

Áheitaganga til minningar um Iðunni Geirsdóttur

Þann 20 maí leggja eigendur ferðaþjónustunnar Skotgöngu, þau Inga, Snorri og Magga, upp í 154 km langa áheitagöngu til styrktar Göngum saman. Gangan er til minningar um Iðunni Geirsdóttur, systur…
Nánar
apríl 30, 2021 in Fréttir

Brauð&co með átak til styrktar Göngum saman

Enn á ný standa meistararnir hjá Brauð&co fyrir fjáröflunarátaki fyrir styrktarsjóð Göngum saman. Stuðningur þeirra hefur verið félaginu afar mikils virði. Alla vikuna 3. – 9. maí verða gómsætir hindberjasnúðar seldir…
Nánar
apríl 16, 2021 in Fréttir

Aðalfundur Göngum saman 2021

Aðalfundur Göngum saman 2021 verður haldinn á fjarfundaformi mánudaginn 26. apríl  kl. 17:30. Dagskrá: Stjórn félagsins gerir grein fyrir störfum félagsins. Stjórn leggur fram endurskoðaða reikninga félagsins. Kosning stjórnar og…
Nánar
apríl 8, 2021 in Fréttir

Göngum saman í Þórsmörk

Laugardaginn 5. júní 2021 stendur ferðaþjónustufyrirtækið Volcano Trails fyrir styrktar- og gönguviðburðinum GÖNGUM SAMAN Í ÞÓRSMÖRK. Markmið viðburðarins er að koma saman og ganga hina frábæru gönguleið Þórsgötu og safna…
Nánar
mars 8, 2021 in Fréttir

Vikulegar göngur

Í Reykjavík er gengið á mánudögum kl. 17.30. Á facebook síðu Göngum saman má sjá hvaðan gengið er. Á Akureyri er gengið á þriðjudögum kl. 17. Fylgist með þriðjudagshóp GS…
Nánar
október 30, 2020 in Fréttir

Styrkir 2020

Þann 27. október sl. veitti Göngum saman 6,7 milljónum króna í rannsóknarstyrki til vísindamanna á sviði grunnrannsókna á brjóstakrabbameini. Þrír aðilar fengu styrk að þessu sinni: Arna Steinunn Jónasdóttir, meistaranemi…
Nánar
október 25, 2020 in Fréttir

Styrkveiting 2020

Árleg styrkveiting til grunnrannsókna á brjóstakrabbameini verður þriðjudaginn 27. október kl.17 og í ár verður hún á fjarfundarformi. Frá stofnun Göngum saman  árið 2007 höfum við veitt um 100 milljónum…
Nánar
september 23, 2020 in Fréttir

Þórsmerkurgöngu frestað til 5. júní 2021

Vegna fjölda COVID smita undanfarna daga verður viðburðinum GÖNGUM SAMAN Í ÞÓRSMÖRK frestað til laugardagsins 5. júní 2021. Þeir sem nú þegar hafa skráð sig fá tölvupóst með frekari upplýsingum.
Nánar
september 15, 2020 in Fréttir

Göngum saman í Þórsmörk

Laugardaginn 26. september 2020 stendur ferðaþjónustufyrirtækið Volcano Trails fyrir styrktar- og gönguviðburðinum GÖNGUM SAMAN Í ÞÓRSMÖRK. Markmið viðburðarins er að koma saman og ganga hina frábæru gönguleið Þórsgötu og safna…
Nánar
september 2, 2020 in Fréttir

415.000 kr. söfnuðust

Þrátt fyrir að sjálft Reykjavíkurmaraþonið færi ekki fram með hefðbundnum hætti létu nokkrir hlauparar ekki deigan síga og hlupu eingin leiðir. Samtals safnaði þetta góða fólk 415.000 kr. í rannsóknarsjóð…
Nánar
júní 22, 2020 in Fréttir

Reykjavíkurmaraþon 22. ágúst 2020

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram 22. ágúst nk. Fimm vegalengdir verða í boði og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Að venju gefst þátttakendum kostur á að styrkja…
Nánar
júní 15, 2020 in Fréttir

Styrkir til grunnrannsókna á brjóstakrabbameini

Stjórn Göngum saman auglýsir eftir umsóknum um styrki til grunnrannsókna á brjóstakrabbameini. Áætlað er að veita allt að 10 milljónum króna í styrki á árinu 2020. Göngum saman er grasrótarfélag,…
Nánar
maí 7, 2020 in Fréttir

Aðalfundur Göngum saman 2020

Aðalfundur Göngum saman 2020 verður haldinn á fjarfundaformi mánudaginn 18. maí nk. kl. 17:00. Dagskrá: Stjórn félagsins gerir grein fyrir störfum félagsins. Stjórn leggur fram endurskoðaða reikninga félagsins. Kosning stjórnar…
Nánar
maí 3, 2020 in Fréttir

Brauð&co styrkir Göngum saman

Þriðja árið í röð standa meistararnir hjá Brauð&co fyrir fjáröflunarátaki fyrir styrktarsjóð Göngum saman. Stuðningur þeirra hefur verið félaginu afar mikils virði. Alla vikuna 4. - 10. maí verða seldir…
Nánar
febrúar 13, 2020 in Fréttir

Vikulegar göngur

Í Reykjavík er gengið á mánudagskvöldum kl. 20. Á facebook síðu Göngum saman má sjá hvaðan gengið er. Á Akureyri er gengið á þriðjudögum kl. 17. Fylgist með þriðjudagshóp GS…
Nánar
október 20, 2019 in Fréttir

Gleðistund hjá Hlín Reykdal 24. október

Við blásum til gleðistundar því Hlín Reykdal og Reykjavík Letterpress leggja Göngum saman lið í bleikum október. Gullfallegar lyklakippur og servíettur sem sóma sér vel hvar sem er. Tilvaldar tækifærisgjafir.…
Nánar
mars 1, 2019 in Fréttir

Aðalfundur Göngum saman 11. mars

Aðalfundur Göngum saman verður haldinn mánudaginn 11. mars nk. kl. 17:00 í sal Ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélags Íslands, Skógarhlíð 8, Reykjavík. Dagskrá: 1. Stjórn félagsins gerir grein fyrir störfum félagsins. 2. Stjórn…
Nánar
febrúar 3, 2019 in Fréttir

Vikulegar göngur

Á mánudögum kl. 20:00 í Reykjavík sjá viðburðadagatal á heimasíðunni og facebooksíðu Göngum samanÁ þriðjudögum kl. kl. 17:00 sjá Facebook: þriðjudagshópur GS
Nánar
nóvember 25, 2018 in Fréttir

Jólakúlur fyrir Göngum saman

Kærir vinir Göngum saman,  Árni og Ómar í Upplifun - blómabúðinni í Hörpu,  gáfu Göngum saman 300 pakka af dásamlega fallegum jólakúlum og hver einasta króna rennur því beint í…
Nánar
október 21, 2018 in Fréttir

Ilmkerti og vatnslitamyndir til styrktar Göngum saman

Á kvennafrídaginn miðvikudaginn 24. október verður gleðistund í versluninni hjá Hlín Reykdal, þar sem sala hefst á dásamlegum ilmkertum fyrir Göngum saman og einnig verða til sýnis og sölu vatnslitamyndir…
Nánar
október 13, 2018 in Fréttir

Styrkþegar 2018

Fimmtudaginn 11. október s.l. veitti styrktarfélagið Göngum saman 10 milljónum króna í rannsóknarstyrki til vísindamanna á sviði grunnrannsókna á brjóstakrabbameini. Með þessari styrkveitingu hefur Göngum saman úthlutað alls rúmum 90…
Nánar
október 5, 2018 in Fréttir

styrkveiting 2018

Nánar
október 3, 2018 in Fréttir

Bleikir bolir frá Usee studio fyrir Göngum saman

Dásamlega fallegir bleikir bolir hannaðir af Usee studio hönnuðunum Helgu og Höllu fyrir Göngum saman voru frumsýndir og seldir í Akkúrat hönnunarbúð í Aðalstræti 2, Reykjavík í dag. Bolirnir seldust…
Nánar
september 30, 2018 in Fréttir

Bleikir bolir til styrktar Göngum saman

Göngum saman fagnar samstarfi við Usee studio hönnuði sem hafa hannað fallegan bleikan bol fyrir bleikan október. Frumsýning á bolnum verður í Akkúrat hönnunarbúð í Aðalstræti 2 miðvikudaginn 3. október…
Nánar
ágúst 30, 2018 in Fréttir

Vikulegar göngur hefjast á ný mánudaginn 3. september

Vikulegar göngur hefjast á ný mánudaginn 3. september.Í september verður gengið frá Kjarvalsstöðum á mánudögum kl. 20:00Allir velkomnir
Nánar
ágúst 18, 2018 in Fréttir

Frábær árangur í Reykjavíkurmaraþoninu í dag

Fimmtíu og sjö manns tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir Göngum saman í dag og söfnuðu rúmum tveimur milljónum í áheit sem er stórkostlegur árangur og mikilvægur fyrir okkar góða málefni.…
Nánar
ágúst 15, 2018 in Fréttir

Skilaboð til þátttakenda í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir Göngu

Skilaboð til þátttakenda í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir Göngum saman Kæru þátttakendur. Innilegar þakkir fyrir að leggja okkar mikilvæga málefni lið. Þegar þið hafið lokið hlaupi er ykkur boðið í súpu í…
Nánar
ágúst 14, 2018 in Fréttir

Hvatningastaður Göngum saman – Lynghagi og Ægissíða

Hvatningastaður Göngum saman í Reykjavíkurmaraþoninu verður eins og undanfarin ár á horninu á Lynghaga og Ægissíðu. Við hvetjum ykkur til að koma og hvetja okkar fólk, mætið með eitthvað sem…
Nánar
ágúst 9, 2018 in Fréttir

Tökum þátt í marþoninu

Nánar
ágúst 8, 2018 in Fréttir

Skilaboð til þátttakenda í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir Göngu

Kæru þátttakendur í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir Göngum saman.Vinsamlegast setjið inn mynd af ykkur á áheitasíðuna ykkar og skrifið nokkur orð um hvers vegna málefnið er ykkur mikilvægt. Þetta er til að…
Nánar
ágúst 7, 2018 in Fréttir

Reykjavíkurmaraþonið nálgast

Nánar
júní 18, 2018 in Fréttir

Auglýst eftir styrkjum í styrktarsjóð Göngum saman

Göngum saman auglýsir eftir umsóknum um styrki til grunnrannsókna á brjóstakrabbameini.  Áætlað er að veita allt að 10 milljónum í styrki á árinu 2018. Vísindamenn og nemendur í rannsóknatengdu framhaldsnámi…
Nánar
maí 14, 2018 in Fréttir

Reykjavíkurmaraþon 2018

Göngum saman er eitt af góðgerðarfélögunum sem hægt er að heita á í Reykjavíkurmaraþoninu 18. ágúst nk. Hlauparar eru hvattir til að skrá sig snemma því þátttökugjaldið hækkar eftir því…
Nánar
maí 9, 2018 in Fréttir

Brauð&co selja bleika snúða til styrktar Göngum saman

Í samvinnu við Göngum saman hafa meistarar Brauð&co hannað fallega og dásamlega góða bleika hindberjasnúða sem verða til sölu alla þessa viku fram á mæðradag eða 9-13 maí.Salan rennur óskipt…
Nánar
mars 1, 2018 in Fréttir

Aðalfundur Göngum saman 12. mars kl. 17:00

Aðalfundur Göngum saman verður haldinn mánudaginn 12. mars nk. kl. 17:00 ísal Ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélags Íslands, Skógarhlíð 8, Reykjavík. Dagskrá: 1. Stjórn félagsins gerir grein fyrir störfum félagsins. 2. Stjórn leggur…
Nánar
febrúar 27, 2018 in Fréttir

Kvöldstund með Halldóru Björnsdóttur í Hannesarholti 8. mars

Fimmtudaginn 8. mars kl. 20:00 verður Kvöldstund í samvinnu Göngum saman og Hannesarholts með Halldóru Björnsdóttur, íþróttafræðingi, framhaldsskólakennara og framkvæmdastjóra Beinverndar. Halldóra hefur haft umsjón með morgunleikfimi í útvarpinu í…
Nánar
febrúar 27, 2018 in Fréttir

Mánudagsgöngur í Reykjavík – Grensáskirkja

Gengið frá bílastæðinu við Grensáskirkju við Háaleitisbraut kl. 20:00 í mars. Allir velkomnir. Sjá fésbókarsíðu Göngum saman hópsins á Akureyri varðandi göngur þar á þriðjudögum.
Nánar
janúar 23, 2018 in Fréttir

Vikulegar göngur í Reykjavik hefjast nk. mánudag

Vikurlegar göngur í Reykjavík hefjast nk. mánudag 29. janúarGengið frá Hallgrímskirkju kl. 20:00Allir velkomnir
Nánar
janúar 11, 2018 in Fréttir

Gleðilegt ár!! og skráning í Reykjavíkurmaraþon opnar

Gleðilegt ár og hjartans þakkir fyrir árið 2017 sem var sannarlega ánægjulegt í starfi Göngum saman en félagið varð 10 ára á árinu.Það eru ekki ráð nema í tíma séu…
Nánar
desember 20, 2017 in Fréttir

Jólakveðja

Bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári. Innilegar þakkir fyrir samveru og stuðning á 10 ára vel heppnuðu afmælisári Göngum saman.Mynd: Anna Gyða Gunnlaugsdóttir
Nánar
desember 1, 2017 in Fréttir

Kaffihúsaferð 4. desember kl: 20:00

Síðasta ganga fyrir jól verður máudaginn 4. desember kl.20.00. Það verður mjög stutt ganga því við ætlum að ganga á kaffihús, Iða kaffihús, Vesturgötu 2 Grófinni, ReykjavíkVikulegar göngur hefjast á…
Nánar
október 18, 2017 in Fréttir

Fögnuðu 10 ára afmæli Göngum saman í NY

Fjörutíu og fimm félagar úr Göngum saman fögnuðu 10 ára afmæli félagsins með því að fara til New York og hvetja þátttakendur í Avon göngunni sem fram fór í NY…
Nánar
október 7, 2017 in Fréttir

10 milljónir veittar til grunnrannsókna á afmælismálþingi Gö

Afmælismálþing Göngum saman var haldið í dag í tilefni af 10 ára afmæli félagsins. Málþingið sem var haldið í Veröld – Húsi Vigdísar var afar vel sótt og dagskrá mjög…
Nánar
september 25, 2017 in Fréttir

kynning á umsóknum í styrktarsjóð Göngum saman

Fimmtudaginn 28. september munu umsækjendur um rannsóknarstyrki Göngum saman kynna rannsóknarverkefni sín. Kynningarnar fara fram kl. 17:00 - 19:00 í Háskóla Íslands, stofu HT300 í Háskólatorgi, Sæmundargötu 4, Reykjavík (sama húsi…
Nánar
september 25, 2017 in Fréttir

Afmælismálþing og styrkveiting 6. okt. – Dagskrá

Nánar
september 19, 2017 in Fréttir

Afmælismálþing Göngum saman 6. október

Nánar
ágúst 27, 2017 in Fréttir

Áheitasöfnunin gekk frábærlega

Alls söfnuðust 2.267.000 kr. í áheit fyrir Göngum saman í Reykjavíkurmaraþoninu. Öll áheit renna beint til góðgerðarfélaga þar sem Íslandsbanki mun geiða allan kostnað sem fellur til við söfnunina en…
Nánar
ágúst 22, 2017 in Fréttir

Minnum á: Umsóknarfrestur rennur út 4. september

Göngum saman auglýsir eftir umsóknum um styrki til grunnrannsókna á brjóstakrabbameini.  Áætlað er að veita allt að 10 milljónum í styrki á árinu 2017. Vísindamenn og nemendur í rannsóknatengdu framhaldsnámi…
Nánar
ágúst 19, 2017 in Fréttir

Frábær þátttaka í maraþoninu í dag – TAKK

Sjötíu og tveir tóku þátt í maraþoninu fyrir Göngum saman í dag og margir þeirra söfnuðum áheitum.  Alls söfnuðust áheit fyrir 2.166.000 og ennþá er hægt að heita á hlauparana…
Nánar
ágúst 14, 2017 in Fréttir

Skilaboð til þátttakenda í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir Göngu

Skilaboð til þátttakenda í maraþoninu:Ragnheiður J. Jónsdóttir stofnfélagi í Göngum saman býður öllum sem taka þátt fyrir félagið í súpu í Hannesarholti að maraþoninu loknu. Hannesarholt er staðsett á Grundarstíg…
Nánar
ágúst 14, 2017 in Fréttir

Hvatningaliðið okkar á horninu á Lynghaga og Ægissíðu

Göngum saman verður með hvatningalið á horninu á Lynghaga og Ægissíðu eins og undanfarin ár frá klukkan 8:40 en fyrstu hlaupararnir leggja þá af stað frá Lækjartorgi. Komið og hvetjið okkar fólk.…
Nánar
ágúst 13, 2017 in Fréttir

Þakklætisvottur til þátttakenda í Reykjavíkurmaraþoninu

Göngum saman er þakklátt þeim sem ætla að hlaupa fyrir félagið í Reykjavíkurmaraþoninu nk laugardag. Sem smá þakklætisvott biðjum við hlauparana að þiggja par af vettlingum sem Farmers Market hannaði…
Nánar
ágúst 10, 2017 in Fréttir

Reykjavíkurmaraþon 19. ágúst nk. hvetja, styrkja

Nánar
júlí 12, 2017 in Fréttir

Reykjavíkurmaraþon 19. ágúst nk.

Nánar
júní 28, 2017 in Fréttir

Auglýst eftir styrkjum í styrktarsjóð Göngum saman

Göngum saman auglýsir eftir umsóknum um styrki til grunnrannsókna á brjóstakrabbameini.  Áætlað er að veita allt að 10 milljónum í styrki á árinu 2017. Vísindamenn og nemendur í rannsóknatengdu framhaldsnámi…
Nánar
júní 28, 2017 in Fréttir

Brjóstabollan – LABAK styrkir Göngum saman

Landssamband bakarameistara, LABAK, hefur afhent styrktarfélaginu Göngum saman styrk að upphæð 1 milljón króna sem safnaðist með sölu á brjóstabollum í maí síðastliðnum. Sala á brjóstabollum hefur verið árviss viðburður…
Nánar
júní 23, 2017 in Fréttir

Mánudagsgöngur í Reykjavik í sumarfrí

Mánudagsgöngur í Reykjavik eru komnar í sumarfrí, fylgist með á viðburðardagatalinu og facebooksiðu Göngum saman hvenær göngur hefjast aftur.
Nánar
júní 18, 2017 in Fréttir

Reykjavíkurmaraþon 19. ágúst nk.

Nánar
maí 14, 2017 in Fréttir

Frábær ganga í dag – Takk fyrir þátttöku og stuðning

Styrktarganga Göngum saman fór fram á 14 stöðum á landinu í dag. Hátt á annað þúsund manns tók þátt á landsvísu og vel safnaðist í styrktarsjóðinn. Einnig var gengið á…
Nánar
maí 10, 2017 in Fréttir

Styrktargangan 14. maí kl. 11:00

Styrktarganga Göngum saman 2017 fer fram á mæðradaginn, sunnudaginn 14. maí n.k. Við stefnum að því að fá sem flesta með okkur en í ár fögnum við 10 ára afmæli…
Nánar
maí 7, 2017 in Fréttir

Oddfellowstúkan Þorgerður veitir Göngum saman höfðinglegan s

Oddfellowstúkan Þorgerður veitti í gær Göngum saman eina milljón króna í styrk til stuðnings grunnrannsóknum á brjóstakrabbameini. Gunnhildur Óskarsdóttir formaður Göngum saman veitti styrknum viðtöku.  Göngum saman þakkar innilega fyrir…
Nánar
maí 4, 2017 in Fréttir

Hildur Yeoman hannar fyrir Göngum saman

Hildur Yeoman fatahönnuður hefur hannað hettupeysur, boli og taupoka í tilefni af 10 ára afmæli Göngum saman. Boðið var til fagnaðar í versluninni Yeoman, Skólavörðustíg í dag, fimmtudaginn 4. apríl.…
Nánar
maí 2, 2017 in Fréttir

Mæðradagsganga Göngum saman sunnudaginn 14. maí

Mæðradagsganga Göngum saman verður haldin um land allt sunnudaginn 14. maí kl. 11:00Gengið verður á 13 stöðum um allt land, auk þess sem nú verður í fyrsta skipti gengið á…
Nánar
maí 2, 2017 in Fréttir

Hreyfing og rétt matarræði mikilvægt í baráttunni við brjóst

Skotar eru að fara af stað með rannsókn sem hvetur til aukinnar hreyfingar og leggur áherslu á mikilvægi þess að halda sér í kjörþyngd en þessi atriði hafa löngum verið…
Nánar
apríl 26, 2017 in Fréttir

Oddfellowstúkan Bergþóra veitir Göngum saman höfðinglegan st

Oddfellowstúkan Bergþóra, Líknarsjóður Kertasjóðs Soffíu J. Classen og Líknarsjóður Systra- og sjúkrasjóðs stúkunnar, veitti í gær Göngum saman einnar milljón króna styrk til stuðnings grunnrannsóknum á brjóstakrabbameini. Gunnhildur Óskarsdóttir formaður…
Nánar
mars 31, 2017 in Fréttir

Omnom súkkulaðiverksmiðja styður Göngum saman með súkkulaðiþ

Omnom súkkulaði styður Göngum saman með súkkulaðiþrennu sérpakkaðri og merktri Göngum samanÍ tilefni af því verður súkkulaðipartý hjá Omnom, Hólmaslóð 4, 101 Reykjavík (úti á Granda) þriðjudaginn 4. apríl kl.…
Nánar
mars 16, 2017 in Fréttir

Hlín Reykdal hannar nisti til styrktar Göngum saman

Hlín Reykdal hefur hannað nisti í tveimur litum sem verða seld á næstu dögum til styrktar grunnrannsóknum á brjóstakrabbameini. Þetta er í fjóða skiptið sem Hlín vinnur með Göngum saman,…
Nánar
mars 13, 2017 in Fréttir

Reykjavíkurmaraþon 19. ágúst, skráning hafin

Skráning í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka er hafin en það mun fara fram laugardaginn 19. ágúst nk.  Eins og undanfarin ár er Göngum saman eitt af góðgerðarfélögunum sem hægt er að hlaupa…
Nánar
febrúar 22, 2017 in Fréttir

Aðalfundur Göngum saman mánudaginn 6. mars

Aðalfundur Göngum saman verður haldinn mánudaginn 6. mars nk. kl. 17:00 ísal Ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélags Íslands, Skógarhlíð 8, Reykjavík.  Dagskrá:1. Stjórn félagsins gerir grein fyrir störfum félagsins.2. Stjórn leggur fram endurskoðaða…
Nánar
janúar 9, 2017 in Fréttir

Vikulegar göngur í Reykjavík hefjast 16. janúar

Vikulegar göngur Göngum saman í Reykjavík hefjast mánudaginn 16. janúar.Gengið verður frá Hallgrímskirkju kl. 20:00Allir velkomnir
Nánar
janúar 2, 2017 in Fréttir

Formaður Göngum saman sæmd fálkaorðunni

Gunn­hild­ur Óskars­dótt­ir formaður Göng­um sam­an var í gær, nýársdag, sæmd ridd­ara­krossi hinnar íslensku fálkaorðu fyr­ir fram­lag til stuðnings krabba­meins­rann­sókn­um og til heilsu­efl­ing­ar. Þetta er sannarlega ánægjulegt upphaf á tíunda afmælisári…
Nánar
desember 5, 2016 in Fréttir

Göngum saman vörur – tilvaldar jólagjafir

Nánar
nóvember 27, 2016 in Fréttir

Reykjavík – síðasta mánudagsganga fyrir jól – kaffihús

Mánudaginn 28. nóvember verður síðasta ganga fyrir jól í Reykjavík. Gengið frá Hallgrímskrikju kl. 20:00 og farið á kaffihús.Göngur hefjast á ný í janúar, fylgist með á viðburðadagatalinu á heimasíðunni…
Nánar
nóvember 4, 2016 in Fréttir

Breyting á göngustað – Reykjavik

Frá 7. nóvember verður gengið frá Hallgrímskirkju kl. 20:00Allir velkomnir
Nánar
október 19, 2016 in Fréttir

Málþing um brjósatakrabbamein mánudagnn 24. okt.

Nánar
október 13, 2016 in Fréttir

Sex styrkir veittir í dag til grunnrannsókna á brjóstakrabba

Í dag miðvikudaginn 12. október 2016 veitti  Göngum saman 10 milljónum króna í rannsóknarstyrki til vísindamanna á sviði grunnrannsókna á brjóstakrabbameini. Með þessari styrkveitingu hefur Göngum saman úthlutað alls rúmum…
Nánar
október 10, 2016 in Fréttir

Styrkveiting Göngum saman miðvikudaginn 12. okt

Nánar
október 2, 2016 in Fréttir

Kynning á umsóknum í styrktarsjóð Göngum saman

Fimmtudaginn 6. október nk. munu umsækjendur um rannsóknarstyrki Göngum saman kynna rannsóknarverkefni sín. Kynningarnar munu fara fram kl. 16:45 - 19:00 í Háskóla Íslands, stofu HT300 í Háskólatorgi, Sæmundargötu 4, Reykjavík…
Nánar
september 14, 2016 in Fréttir

Áhugaverður fyrirlestur

Vakin er athygli á gestafyrirlestri Lífvísindaseturs og GPMLS framhaldsnámsprógrammsins mánudaginn 19. september kl. 11:00 í Hringsal, Barnaspítala Hringsins, Landspítala v/Hringbraut. Sjá nánar á heimasíðu Lífvísindaseturs. Fyrirlesari: Dr. Susan M. Domchek, Basser…
Nánar
september 13, 2016 in Fréttir

Níu ár frá stofnun Göngum saman

Í dag 13. september eru níu ár frá stofnun Göngum saman. Félagði hefur verið einstaklega farsælt og er það að þakka þeim fjölmörgu sem stutt hafa félagið frá upphafi.´12 október…
Nánar
ágúst 25, 2016 in Fréttir

Minnum á: Auglýst eftir styrkjum í styrktarsjóð Göngum saman

Göngum saman auglýsir eftir umsóknum um styrki til grunnrannsókna á brjósta-krabbameini.  Áætlað er að veita allt að 10 milljónum í styrki á árinu 2016. Vísindamenn og nemendur í rannsóknatengdu framhaldsnámi…
Nánar
ágúst 21, 2016 in Fréttir

Kærar þakkir fyrir þátttöku, áheit og hvatningu í maraþoninu

Áttatíu og átta manns tók þátt í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir Göngum saman. Áheitasöfnun gekk mjög vel og nú þegar hafa safnast 2.532.786 kr. Sem er stórkostlegt! Hægt er að heita á…
Nánar
ágúst 17, 2016 in Fréttir

Til þátttakenda í maraþoninu fyrir Göngum saman

Skilaboð til þátttakenda í maraþoninu:Ragnheiður Jónsdóttir stofnfélagi í Göngum saman býður öllum sem taka þátt fyrir félagið í súpu í Hannesarholti að maraþoninu loknu. Hannesarholt er staðsett á Grundarstíg 10…
Nánar
ágúst 17, 2016 in Fréttir

72 þátttakendur skráðir fyrir félagið – hvetjum okkar fólk

Nú hafa 72 þátttakendur skráð sig í maraþonið fyrir Göngum saman og ennþá er opið fyrir netskráningu!! Við verðum með hvatningalið á horninu á Lynghaga og Ægissíðu eins og undanfarin ár…
Nánar
ágúst 9, 2016 in Fréttir

Hvatningarlið Göngum saman á horninu á Lynghaga og Ægissiðu

Göngum saman verður með hvatningalið á horninu á Lynghaga og Ægissíðu eins og undanfarin ár frá klukkan 8:40 en fyrstu hlaupararnir leggja þá af stað frá Lækjartorgi. Komið og hvetjið okkar fólk.…
Nánar
ágúst 8, 2016 in Fréttir

Vikulegar göngur á Akureyri

Göngum saman á Akureyri mun hefja göngu kl. 17:00 á þriðjudögum í ágúst og september. Til að fá fjölbreytni í göngurnar verður lagt af stað frá mismunandi stöðum og er…
Nánar
júlí 1, 2016 in Fréttir

Skráning í Reykjavíkurmataþonið hækkar 3. júlí

Nú eru rúmlega sex þúsund hlauparar skráðir til þátttöku i Reykjavíkurmaraþoninu 20. ágúst. Ef þú ert ekki þegar búin(n) að skrá þig og þína hvetjum við þig til að gera…
Nánar
júní 29, 2016 in Fréttir

Landsamband bakarameistara veitir Göngum saman eina milljón

Landssamband bakarameistara, LABAK, hefur undanfarin 6 ár efnt til sölu á brjóstabollum á mæðradaginn til stuðnings Göngum saman. Að þessu sinni söfnuðu félagsmenn LABAK einni milljón króna. Jón Albert Kristinsson,…
Nánar
júní 24, 2016 in Fréttir

Ganga á mánudaginn kl. 17:30 vegna landsleiksins, bakarameis

Göngunni flýtt vegna landsleiksins í fótbolta. Gengið frá Perlunni kl. 17:30Síðasta ganga fyrir sumarfrí. Landsamband bakarameistara veita styrk vegna brjóstabollunnar í upphafi göngu.Allir velkomnir
Nánar
júní 12, 2016 in Fréttir

Auglýst eftir styrkjum í styrktarsjóð Göngum saman

Göngum saman auglýsir eftir umsóknum um styrki til grunnrannsókna á brjósta-krabbameini.  Áætlað er að veita allt að 10 milljónum í styrki á árinu 2016. Vísindamenn og nemendur í rannsóknatengdu framhaldsnámi…
Nánar
júní 4, 2016 in Fréttir

Reykjavíkurmaraþon 20. ágúst

Nánar
maí 8, 2016 in Fréttir

Frábær mæðradagsganga

Styrktarganga Göngum saman fór fram á 16 stöðum á landinu í dag. Hátt á annað þúsund manns tók þátt á landsvísu og vel safnaðist í styrktarsjóðinn.Í Reykjavik gekk Skólahljómsveit Austurbæjar…
Nánar
maí 4, 2016 in Fréttir

Bakarar selja brjóstabollur um mæðradagshelgina

Félagsmenn í Landssambandi bakarameistara, LABAK, efna til sölu á brjóstabollum í bakaríum um allt land um mæðradagshelgina, dagana 6.-8. maí. Bollusalan er til stuðnings Göngum saman. Sala á brjóstabollum, til…
Nánar
apríl 27, 2016 in Fréttir

Mæðradagsganga Göngum saman 8. maí um allt land

Gengið á 16 stöðum á landinu. Lagt verður af stað kl. 11 f.h. Hér má sjá staðina.
Nánar
apríl 19, 2016 in Fréttir

Vettlingarnir frá Farmers Market fallegir og nauðsynlegir í

Vettlingarnir frá Farmers Market voru frumsýndir og seldir í búðinni þeirra að Hólmaslóð í gær. Margir lögðu leið sína í búðina og tryggðu sér eintak. Vettlingarnir eru dásamlega fallegir og…
Nánar
apríl 16, 2016 in Fréttir

Farmers Market hannar vettlinga fyrir Göngum saman

Farmers Market hafa hannað dásamlega fallega vettlinga fyrir Göngum saman. Vettlingarnir verða frumsýndir og seldir í verslun Farmers Market á Hólmaslóð 2, 101 Reykjavík (úti á Granda) mánudaginn 18. apríl…
Nánar
mars 9, 2016 in Fréttir

Armböndin frá Aurum runnu út – Hönnunarmars

Frábær stemning, rífandi sala og gleði þegar armböndin fallegu sem Guðbjörg í Aurum hannaði fyrir Göngum saman fóru í sölu í dag.
Nánar
mars 3, 2016 in Fréttir

Aurum vinnur með Göngum saman

Aurum vinnur með Göngum saman Verið velkomin á opnun hjá Aurum miðvikudaginn 9. mars klukkan 18. Guðbjörg í AURUM hefur hannað silfurarmbönd í þremur litum  fyrir Göngum saman. Allur söluhagnaður…
Nánar
febrúar 15, 2016 in Fréttir

Ekki gengið í kvöld 15. febr. vegna hálku

Nánar
janúar 25, 2016 in Fréttir

Göngur hefjast í Reykjavík í febrúar, gengið á Akureyri á þr

Vikulegar göngur í Reykjavík hefjast mánudaginn 1. febrúar kl. 20:00. Gengið verður fyrst í stað frá Hallgrímskirkju.Vikulegar göngur á Akureyri eru á þriðjudögum kl. 17:30 frá Hofi.Fylgist með á viðburðardagatalinu…
Nánar
desember 7, 2015 in Fréttir

Hlé á göngum í Reykjavík og Akureyri þar til í janúar

Hlé verður á vikulegum göngum í Reykjavík og Akureyri fram í janúar. Það fer eftir færð hvenær byrjað verður. Tilkynningar koma inn á heimasíðu Göngum saman.
Nánar
nóvember 11, 2015 in Fréttir

Afmælishátíð samtaka gegn krabbameini á laugardaginn

Saman gegn krabbameini - 20 ára afmælisveisla Samtaka um krabbameinsrannsóknir í Iðnó 14. nóvember kl. 14 - 16Allir velkomnir
Nánar
október 7, 2015 in Fréttir

Göngum saman veitir 10 milljónir í styrki

·       Í dag miðvikudaginn 7. október veitti styrktarfélagið Göngum saman 10 milljónum króna í rannsóknarstyrki til vísindamanna á sviði grunnrannsókna á brjóstakrabbameini. Með þessari styrkveitingu hefur Göngum saman úthlutað alls…
Nánar
október 7, 2015 in Fréttir

Styrkveiting Göngum saman 7. október kl. 18:00

Nánar
september 29, 2015 in Fréttir

Göngum saman í 15. sæti í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþon

Í dag var kynnt niðurstaða úr áheitasöfnun í tengslum við Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2015. Göngum saman var í 15 sæti af 167 góðgerðarfélögum í áheitasöfnuninni og fær 1.446.047 sem fer beint…
Nánar
september 24, 2015 in Fréttir

Kynning á umsóknum í rannsóknarsjóð Göngum saman

Mánudaginn 28. september munu umsækjendur um rannsóknarstyrki Göngum saman kynna rannsóknarverkefni sín. Kynningarnar munu fara fram kl. 17:00 - 18:30 í Háskóla Íslands, stofu HT300 í Háskólatorgi, Sæmundargötu 4, Reykjavík (sama…
Nánar
ágúst 22, 2015 in Fréttir

Kærar þakkir fyrir þátttöku,áheit og hvatningu í maraþoninu

Sextíu og fjórir tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir Göngum saman. Áheitasöfnun gekk mjög vel og nú þegar hafa safnast 1.487.940 kr. Hægt er að heita á hlaupara til mánudags á…
Nánar
ágúst 21, 2015 in Fréttir

til þeirra sem ætla 10 km í maraþoninu

Hittumst í tröppunum fyrir framan MR kl. 9:10, alls ekki skylda! bara þeir sem vilja þá getum við farið saman af stað:)
Nánar
ágúst 20, 2015 in Fréttir

Til þátttakenda í Reykjavíkurmaraþoninu

Kæru þátttakendur í maraþoninu á laugardaginn.Við höfum nú sent þeim sem við erum með heimilisföng hjá buff/höfuðklút sem JÖR hannaði fyrir Göngum saman í ár. Því miður erum við ekki…
Nánar
ágúst 20, 2015 in Fréttir

Hvatningaliðið á horninu á Lynghaga og Ægissíðu

Göngum saman verður með hvatningalið á horninu á Lynghaga og Ægissíðu eins og undanfarin ár frá klukkan 8:40 en fyrstu hlaupararnir leggja þá af stað frá Lækjartorgi. Komið og hvetjið okkar fólk.…
Nánar
ágúst 19, 2015 in Fréttir

Heitum á hlauparana!

Nú þegar hafa margir sýnt stuðning í verki við Göngum saman í tengslum við Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka sem haldið verður í Reykjavík 22. ágúst n.k. og 56 hafa skráð sig til…
Nánar
ágúst 13, 2015 in Fréttir

Golden Wings í árlega göngu um helgina og styrkja Göngum sam

Um helgina munu Golden Wings sem eru vinkonur og velunnarar Göngum saman ásamt samstarfsfólki sínu hjá Icelandair Group ganga á Bláfell á Kili. Gangan er m.a. styrktarganga og mun ágóði…
Nánar
ágúst 11, 2015 in Fréttir

Til þátttakenda í Reykjavíkurmaraþoninu

Kæru þátttakendur í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir Göngum saman.Kærar þakkir fyrir að leggja okkar mikilvæga málefni lið!Við hvetjum ykkur til að safna áheitum á hlaupastykur.is og  benda velunnurum ykkar á http://www.hlaupastyrkur.is/godgerdafelog/felag/650907-1750Félagið verður…
Nánar
ágúst 10, 2015 in Fréttir

Reykjavíkurmaraþonið 22. ágúst! Allir með!

Nú styttist í maraþonið. Við hvetjum okkar þátttakendur til að safna áheitum á hlaupastykur.is og einnig hvetjum við alla sem sjá sér fært að leggja okkur lið með því að…
Nánar
júlí 10, 2015 in Fréttir

Auglýst eftir umsóknum í styrktarsjóð Göngum saman

Göngum saman auglýsir eftir umsóknum um styrki til grunnrannsókna á brjósta-krabbameini.  Áætlað er að veita allt að 10 milljónum í styrki á árinu 2015. Vísindamenn og nemendur í rannsóknatengdu framhaldsnámi…
Nánar
júní 19, 2015 in Fréttir

Brjóstabollan – LABAK veitir Göngum saman 1.5 milljónir

Landssamband bakarameistara, LABAK, veitti í vikunni Göngum saman 1.5 milljónir króna í styrk vegna sölu á brjóstabollunni sem í ár var gómsæt rjómabolla með berjafyllingu. Þetta er í fimmta sinn…
Nánar
júní 11, 2015 in Fréttir

Nemdur í Lindaskóla hlaupa fyrir Göngum saman

Þann 5.júní s.l. fór fram áheitahlaup Lindaskóla sem kallað var Lindaskólasprettur. Þetta er í fyrsta skipti sem hlaupið er framkvæmt með þessum hætti og var ákveðið að styrkja Göngum saman…
Nánar
maí 10, 2015 in Fréttir

Ánægjulegur mæðradagur að baki

Hátt í tvö þúsund manns gengu með Göngum saman í mæðradagsgöngunni, þar af um þúsund manns í Reykjavík. Göngufólk var á öllum aldri og það ríkti mikil gleði í göngunni.Félagið…
Nánar
maí 9, 2015 in Fréttir

Styktarganga Göngum saman á mæðradaginn

Styrktarganga Göngum saman fer fram á mörgum stöðum á landinu í dag. Nánari upplýsingar um göngustaði hér
Nánar
maí 6, 2015 in Fréttir

Göngum saman fagnar samstarfi við JÖR í ár.

 JÖR hefur hannað boli og buff sem verða seldir nk. fimmtudag milli 17 & 19 í verslun JÖR Laugavegi 89 og á mæðradaginn um allt land. Allur ágóði mun renna…
Nánar
maí 6, 2015 in Fréttir

Bakarar selja brjóstabollur um mæðradagshelgina

Félagsmenn í Landssambandi bakarameistara, LABAK, efna til sölu á brjóstabollum í bakaríum um allt land um mæðradagshelgina, dagana 8.-10. maí. Bollusalan er til stuðnings styrktarfélaginu Göngum saman sem styrkir grunnrannsóknir á…
Nánar
apríl 18, 2015 in Fréttir

Frumsýning og sala á nýjum perlufestum eftir Hlín Reykdal

Hlín Reykdal hefur hannað dásamlegar perlufestar fyrir Göngum saman. Festarnar verða sýndar og seldar á gleðistund sem haldin verður á vinnustofu Hlínar Fiskislóð 75 í Reykjavík þriðjudaginn 21. apríl nk…
Nánar
apríl 14, 2015 in Fréttir

Styrktargnga Göngum saman um allt land á mæðradaginn 10.maí

Styrktarganga Göngum saman um allt land á mæðradaginn 10. maíNánari upplýsingar þega nær dregur.
Nánar
mars 4, 2015 in Fréttir

Aðalfundur Göngum saman 16. mars kl. 20:00

Aðalfundur Göngum saman verður haldinn mánudaginn 16. mars nk. kl. 20:00 ísal Ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélags Íslands, Skógarhlíð 8, Reykjavík.  Dagskrá:1. Stjórn félagsins gerir grein fyrir störfum félagsins.2. Stjórn leggur fram endurskoðaða…
Nánar
janúar 19, 2015 in Fréttir

Göngur á Akureyri byrja aftur á morgun þriðjudag

Göngum saman á Akureyri byrjar nýtt ár með því að hittast við menningarhúsið Hof. Gengið verður áfram á þriðjudögum og lagt af stað kl. 17:30. Frá Hofi eru margar góðar…
Nánar
desember 22, 2014 in Fréttir

Bleikar peysur og grifflur frá M-Design til styrktar Göngum

Fyrirtækið M-Design hefur látið framleiða glæsilegar beikar peysur og bleikar grifflur til styrktar Göngum Saman! Verkefnið er styrkt af Ístex, Glófa, Kötlu og M-Design! Vörurnar eru framleiddar í takmörkuðu upplagi…
Nánar
desember 19, 2014 in Fréttir

Langatal fyrir 2015 komið

Langatal, dagatal Göngum saman fyrir árið 2015 er komið.Langatalið kostar kr. 2000 og verður til sölu í snyrtivöruversluninni Zebra Cosmetique, Laugavegi 62  og í Hannesarholti, Grundarstíg 9, Reykjavík.
Nánar
nóvember 21, 2014 in Fréttir

Fræðslufundur um erfðir brjóstakrabbameins nk mánudag 24. nó

Nánar
nóvember 14, 2014 in Fréttir

Frábær tilboð á Göngum saman vörum, endurskinsvesti, bolir o

Nánar
október 19, 2014 in Fréttir

Fyrirlestur: Brjóstakrabbamein á Íslandi og leitin að bættri

Brjóstakrabbamein á Íslandi og leitin að bættri meðferðJórunn Erla Eyfjörð, prófessor við Læknadeild Háskóla Íslands, fjallar um rannsóknir á krabbameini með áherslu á brjóstakrabbamein í hádegiserindi í Hátíðasal Háskóla Íslands…
Nánar
október 16, 2014 in Fréttir

Göngum saman veitir 10.3 milljónir í styrki

Í dag 16. október veitti styrktarfélagið Göngum saman íslenskum rannsóknaraðilum á sviði grunnrannsókna á brjóstakrabbameini rannsóknarstyrki að fjárhæð kr. 10.3  milljónir króna. Með þessari styrkveitingu hefur Göngum saman úthlutað alls…
Nánar
október 16, 2014 in Fréttir

Fjölskylda Kristbjargar Marteinsdóttur gefur 2,5 milljónir

Fjölskylda Kristbjargar Marteinsdóttur (Kittýar) sem var formaður fjáröflunarnefndar Göngum saman þegar hún lést í nóvember 2009 tæplega 45 ára gömul, veitti félaginu 2.5 milljónir í styrktarsjóðinn. Styrkurinn er afrakstur minningargöngu…
Nánar
október 15, 2014 in Fréttir

Frábær ganga í kringum Reykjavíkurtjörn

Mjög góð þátttaka var í sameinginlegri göngu Göngum saman, Brjóstaheilla - samhjálpar kvenna og Krabbameinsfélags Íslands í dag í tilefni af alþjóðlegum degi í baráttunni gegn  brjóstakrabbameini. Þáttakendur voru með…
Nánar
október 11, 2014 in Fréttir

Samstöðuganga á alþjóðlegum degi helguðum baráttunni gegn br

Styrktarfélagið Göngum saman, Brjóstaheill - Samhjálp kvenna og Krabbameinsfélag Íslands efna til samstöðugöngu í tilefni af alþjóðlegum degi helguðum baráttunni gegn brjóstakrabbameini miðvikudaginn 15. október. Gangan hefst hjá Hljómskálanum kl.…
Nánar
október 7, 2014 in Fréttir

Göngum saman fær sölulaun hjá Avon

Avon á Íslandi hefur frá upphafi styrkt Göngum saman veglega með ýmsum hætti. Það hefur m.a. verið hægt að styðja Göngum saman þegar verslað er hjá Avon á Dalvegi 16b…
Nánar
september 30, 2014 in Fréttir

– Afmælismálþing Krafts 2014, 1. október

- Afmælismálþing Krafts 2014 -Ráðgjafarþjónusta Krabbameinsfélags Íslands - Skógarhlíð 8 miðvikudaginn 1. október kl. 13:00 sjá:  http://www.krabb.is/Thjonusta/vidburdir/vidburdur/2856/2014-10-01-malthing
Nánar
september 2, 2014 in Fréttir

Minningargangan um Kittý vel heppnuð

Minningargangan um Kittý (Kristbjörgu Marteinsdóttur) í gegnum Héðinsfjarðargöng s.l. laugardag var einstaklega vel heppnuð. Hátt á annað hundrað manns tóku þátt í göngunni sem endaði í félagsheimilinu Hóli þar sem…
Nánar
ágúst 28, 2014 in Fréttir

Eitthvað á hverjum degi – Minningarganga Kittýjar

Eitthvað á hverjum degi - Minningarganga KittýjarGengið frá Héðinsfirði um Héðinsfjarðargöng til Siglufjarðar og að íþróttamiðstöðinni að Hóli þar sem seld verður súpa og brauð.Gangan hefst kl. 16. Fríar rútuferðir frá…
Nánar
ágúst 23, 2014 in Fréttir

Sextíu og sex tóku þátt í maraþoninu í dag fyrir Göngum sama

Sextíu og sex manns tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir Göngum saman. Áheitasöfnun hefur gengið mjög vel en hægt er að heita á hlaupara til mánudags á hlaupastyrkur.is og því er…
Nánar
ágúst 21, 2014 in Fréttir

Hvatningalið Göngum saman á horninu á Lynghaga og Ægissíðu

Kæru félagar. Nú hafa 67 skráð sig í maraþonið fyrir Göngum saman! Við verðum með hvatningalið á horninu á Lynghaga og Ægissíðu eins og undanfarin ár frá klukkan 8:40 en fyrstu hlaupararnir leggja…
Nánar
ágúst 19, 2014 in Fréttir

Heitum á hlauparana!

Nú þegar hafa margir sýnt stuðning í verki við Göngum saman í tengslum við Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka sem haldið verður í Reykjavík 23. ágúst n.k. og  51 hefur skráð sig til…
Nánar
ágúst 14, 2014 in Fréttir

Til þátttakenda í Reykjavikurmaraþoninu

Kæru þátttakendur í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir Göngum saman.Kærar þakkir fyrir að leggja okkar mikilvæga málefni lið!Við hvetjum ykkur til að safna áheitum á hlaupastykur.is og  benda velunnurum ykkar á http://www.hlaupastyrkur.is/godgerdafelog/felag/650907-1750Félagið verður…
Nánar
ágúst 14, 2014 in Fréttir

Eitthvað á hverjum degi – Minningarganga Kittýjar

Kristbjörg Marteinsdóttir, Kittý, eins og hún var jafnan kölluð, lést af völdum brjóstakrabbameins í lok árs 2009 eftir að hafa barist við sjúkdóminn í 6 ár. Í meðferðarferlinu lagði hún…
Nánar
ágúst 13, 2014 in Fréttir

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 23 ágúst nk

Nú styttist í maraþonið. Við hvetjum okkar þátttakendur til að safna áheitum á hlaupastykur.is og einnig hvetjum við alla sem sjá sér fært að leggja okkur lið með því að…
Nánar
júní 23, 2014 in Fréttir

Umsóknarfrestur í styrktarsjóð Göngum saman – 1. september

Rannsóknastyrkjum verður úthlutað úr styrktarsjóði Göngum saman í sjöunda sinn í október n.k. og er áætlað að úthluta allt að tíu milljónum króna.Auglýst er eftir umsóknum og rennur fresturinn út…
Nánar
júní 23, 2014 in Fréttir

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 23 ágúst nk

Göngum saman er eitt af góðgerðarfélögunum sem taka þátt í Reykavíkurmaraþoni Íslandsbanka 24. ágúst nk. Félagar og aðrir velunnarar eru hvattir til að taka þátt fyrir félagið eða heita á…
Nánar
maí 11, 2014 in Fréttir

Mjög góð þátttaka í styrktargöngu Göngum saman í dag

Vel á annað þúsund manns tók átt í árlegri styrktargöngu Göngum saman sem fram fór á 14 stöðum á landinu í dag.Þetta er í áttunda sinn sem Göngum saman stendur…
Nánar
maí 9, 2014 in Fréttir

Styrktargangan á sunnudaginn, gengið 14 stöðum

Nú er undirbúningur styrktargöngu Göngum saman í fullum gangi en gengið verður á 14 stöðum um allt land á mæðradaginn, n.k. sunnudag 11. maí. Gengið verður í Borgarnesi, Stykkishólmi, á…
Nánar
maí 8, 2014 in Fréttir

Sannkölluð gleðistund í Kronkron í dag

Það var gaman í dag þegar nýju bolirnir og höfuðklútarnir sem hannaðar voru af Kron by Kronkron voru sýndir og seldir á sannkallaðri gleðistund í versluninni Kronkron á Laugavegi. Þetta…
Nánar
maí 6, 2014 in Fréttir

Gleðistund í Kronkron á fimmtudaginn kl. 17:00

Nánar
maí 5, 2014 in Fréttir

Málþing um brjóstakrabbamein þriðjudaginn 6. maí

Þriðjudaginn 6. maí, verður málþing í Öskju kl 16.15-17.45:  Brjóstakrabbamein á mannamáli  Málþingið miðar að því að fundargestir geti spurt allra þeirra spurninga sem brenna á þeim. Því verða ekki…
Nánar
maí 4, 2014 in Fréttir

Mæðradagsganga Göngum saman um allt land

Nú er undirbúningur styrktargöngu Göngum saman í fullum gangi en gengið verður á 14 stöðum um allt land á mæðradaginn, n.k. sunnudag 11. maí. Gengið verður í Borgarnesi, Stykkishólmi, á…
Nánar
apríl 27, 2014 in Fréttir

Göngum saman um allt land á mæðradaginn 11. mai nk

Styrktarganga Göngum saman verður haldin í áttunda sinn á mæðradaginn sunnudaginn 11. maí nk. Göngustaðir verða auglýsir þegar nær dregur en í Reykjavík verður gengið frá Skautahöllinni í Laugardag kl.…
Nánar
apríl 8, 2014 in Fréttir

Hlín Reykdal hannar lyklakippur fyrir Göngum saman

Göngum saman  og hönnuðurinn Hlín Reykdal munu í apríl selja lyklakippu sem Hlín hefur hannað fyrir félagið og mun ágóði af sölu hennar renna í rannsóknasjóð félagsins. Fimmtudaginn 10. apríl…
Nánar
mars 30, 2014 in Fréttir

Gengið frá World Class – kl. 17.30

Loksins er Laugardalurinn orðinn vel göngufær og hefst mánudagsgangan við World Class kl. 17.30. Búast má við að erfitt verði að fá bílastæði við innganginn og þeim sem koma akandi…
Nánar
febrúar 12, 2014 in Fréttir

Fyrirlestur Steven Narod

Fyrirlestur á vegum Krabbameinsskrár, Samtaka um Krabbameins-rannsóknir á Íslandi og Faralds- og líftölfræðifélagsins föstudaginn 14. febr. kl. 15 í Hringsal Landspítalans við HringbrautSteven Narod forstjóri Familial Breast Cancer Research Unit…
Nánar
janúar 26, 2014 in Fréttir

Göngur hefjast í Reykjavík – breyttur tími

Fyrsta ganga ársins í Reykjavík verður mánudaginn 27. janúar og verður gengið frá Fríkirkjunni. Ákveðið hefur verið að færa göngutímann fram og næstu vikur munu göngur hefjast kl. 17:30. Það…
Nánar
janúar 19, 2014 in Fréttir

Vikulegar göngur á Akureyri hefjast á þriðjudaginn

Vikulegar göngur á Akureyri hefjast aftur þriðjudaginn 21. janúar kl. 17:30. Gengið verður frá Íþróttahöllinni í um eina klukkustund. Mæting við aðalinnganginn, uppi (að sunnan). Allir þurfa að vera vel…
Nánar
janúar 15, 2014 in Fréttir

Göngum saman fær höfðinglega gjöf

Daníel Helgason, velunnari Göngum saman, hefur gefið félaginu eina milljón króna í styrktarsjóðinn. Göngum saman þakkar Daníel innilega fyrir þessa höfðinglegu gjöf .
Nánar
janúar 13, 2014 in Fréttir

Gleðilegt ár – vikulegar göngur frestast vegna færðar

Göngum saman óskar félögum og öðrum velunnurum gleðilegs nýs árs.Vegna slæmrar færðar munu vikulegar göngur félagsins á nýju ári frestast um einhvern tíma. Vinsamlegast fylgist með á viðburðadagatalinu og Facebook…
Nánar
desember 23, 2013 in Fréttir

Jólakveðja

Göngum saman óskar öllum velunnurum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári með þökk fyrir velvild og stuðning á árinu sem er að líða.
Nánar
nóvember 18, 2013 in Fréttir

Breyting á göngustað í vikulegri göngu Á Akureyri v/hálku

Vegna hálku í bænum verður sú breyting að vikuleg ganga Göngum saman á Akureyri hefst við Hof á morgun, þriðjudaginn 19. nóvember. Lagt verður af stað kl. 17:30.Allir velkomnir.
Nánar
nóvember 13, 2013 in Fréttir

Fjallkonubrjóstin á Akureyri og Eskifirði á laugardaginn

Þá er komið að því að Norðlendingar og Austfirðingar geti eignast Fjallkonubrjóstahúfu! Húfurnar verða til sýnis og sölu í Amtbókasafninu á Akureyri laugardaginn 16. nóvember nk kl. 13-15 og í…
Nánar
nóvember 9, 2013 in Fréttir

Fjallkonubrjóstin vinsæl – mikil stemning í á sölusýningunni

Það var sannkölluð gleðistund í Hannesarholti í dag. Brjóstahúfurnar ruku út, en þær fáu sem eftir eru verða til sölu í Iðu í Lækjargötu, Safnbúð Þjóðminjasafnsins og í Landnámssetrinu næstu…
Nánar
nóvember 6, 2013 in Fréttir

Prjónabrjóstahátíð á laugardaginn!

Í október komu hátt í hundrað prjónakonur saman og prjónuðu á þriðja hundrað léttlopahúfur. Brjóst af öllum stærðum og gerðum eru fyrirmyndin og byggðist verkefnið á samstarfi Göngum saman og…
Nánar
október 27, 2013 in Fréttir

Kvenfélagið Keðjan veitti Göngum saman höfðinglegan styrk

Kvenfélagið Keðjan veitti Göngum saman 100 þúsund krónur í styktarsjóð félagsins.   Kvenfélagið Keðjan var stofnað árið 1928 af eiginkonum vélstjóra.   Gunnhildur Óskarsdóttir formaður Göngum saman veitti styrknum viðtöku…
Nánar
október 23, 2013 in Fréttir

Lopabrjóstin hlaðast inn, sjón er sögu ríkari

Fjórða og síðasta prjónakaffið á vegum Göngum saman og Fjallaverksmiðju Íslands var í dag í Hannesarholti. Um fimmtíu konur komu og prjónuðu lopabrjóstahúfur, settu fóður inn í húfurnar, spjölluðu, fengu…
Nánar
október 16, 2013 in Fréttir

Frábær árangur Reykjavíkurmaraþoninu

Göngum saman fékk 1.822.163 kr í áheit og var í 8. sæti af 148 góðgerðafélögum en þetta kom fram í áheitaskýrslunni sem afhent var í Íslandsbanka í gær. Frábær árangur og við þökkum…
Nánar
október 10, 2013 in Fréttir

Johan Rönning hf styrkir Göngum saman um eina milljón

Í dag, á styrkveitingardegi Göngum saman, ákvað stjórn Johan Rönning hf að veita Göngum saman eina milljón króna í styrktarsjóð félagsins í tilefni af 80 ára afmæli fyrirtækisins.Göngum saman þakkar…
Nánar
október 10, 2013 in Fréttir

Styrkveiting – 8 milljónir veittar í styrki á brjóstakrabba

Í dag 10. október 2013 veitti Göngum saman íslenskum rannsóknaraðilum á sviði grunnrannsókna á brjóstakrabbameini rannsóknarstyrki að fjárhæð kr. 8 milljónir króna. Með þessari styrkveitingu hefur Göngum saman úthlutað alls rúmum 40 milljónum…
Nánar
október 4, 2013 in Fréttir

Hátt í 50 konur mættu í prjónakaffi!

Frábær stemning var í Hannesarholti s.l. miðvikudag þar sem hátt í 50 konur á öllum aldri mættu og prjónuðu saman fjallkonubrjóst! Næsta miðvikudag höldum við áfram. Húfurnar verða síðan seldar…
Nánar
september 22, 2013 in Fréttir

Prjónum Fjallkonubrjóst!

Miðvikudagana 2.  9. 16. og 23. október kl. 16:00 – 18:00 stendur Göngum saman fyrir prjónakaffi í Hannesarholti, Grundarstíg 10, Reykjavík. Þar gefst félögum og öðrum velunnurum tækifæri á að…
Nánar
ágúst 27, 2013 in Fréttir

Umsóknir í styrktarsjóðinn til 1. september

Rannsóknastyrkjum verður úthlutað úr styrktarsjóði Göngum saman í sjöunda sinn í október n.k. og er áætlað að úthluta allt að 8 milljónum króna.Auglýst er eftir umsóknum og rennur fresturinn út…
Nánar
ágúst 24, 2013 in Fréttir

Sjötíu og fjórir tóku þátt í Reykjavikurmaraþoninu fyrir Gön

Sjötíu og fjórir tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir Göngum saman. Áheitasöfnun hefur gengið mjög vel en hægt er að heita á hlaupara til mánudags og því er ekki ennþá komin…
Nánar
ágúst 22, 2013 in Fréttir

Skilaboð til Göngum saman hlaupara!

  Kæri hlaupari Við viljum byrja á að þakka þér fyrir stuðninginn við Göngum saman. Félagið hefur notið góðs af hlaupastyrkjum í Reykjavíkurmaraþoni undanfarin ár en á síðasta ári söfnuðust…
Nánar
ágúst 22, 2013 in Fréttir

Mikill stuðningur við félagið í Reykjavíkurmaraþoninu

Það styttist í Reyjavíkurmaraþon Íslandsbanka sem fram fer á laugardaginn. Göngum saman á stóran hóp stuðningsfólks sem ætlar að hlaupa fyrir félagið - TAKK hlauparar.Nú þegar eru rúmlega 60 hlauparar…
Nánar
ágúst 14, 2013 in Fréttir

Heitum á hlauparana

Nú þegar hafa margir sýnt stuðning í verki við Göngum saman í tengslum við Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka sem haldið verður í Reykjavík 24. ágúst n.k. Í dag hefur rúmlega 500 þúsund…
Nánar
ágúst 1, 2013 in Fréttir

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 24. ágúst

Göngum saman er eitt af góðgerðarfélögunum sem taka þátt í Reykavíkurmaraþoni Íslandsbanka 24. ágúst nk. Félagar og aðrir velunnarar eru hvattir til að taka þátt fyrir félagið eða heita á…
Nánar
júlí 5, 2013 in Fréttir

Golfmót til styrktar verkefninu Kastað til bata

Vekjum athygli á golfmóti laugardaginn 13. júlí nk til styktar verkefninu Kastað til bata en verkefnið er endurhæfing sem Krabbameinsfélag Íslands hefur staðið fyrir til að veita konum sem greinst…
Nánar
júní 25, 2013 in Fréttir

Brjóstabollur gefa af sér – grunnrannsóknir á brjóstakrabbam

Við upphaf vikulegrar göngu Göngum saman í gær afhenti Jóhannes Felixson formaður Landssamband  bakarameistara (LABAK) Göngum saman afrakstur sölu á brjóstabollunni í ár 1.7  miljónir.  Allt fé sem Göngum saman…
Nánar
júní 20, 2013 in Fréttir

Umsóknarfrestur í styrktarsjóðinn

Rannsóknastyrkjum verður úthlutað úr styrktarsjóði Göngum saman í sjöunda sinn í október n.k. og er áætlað að úthluta allt að 8 milljónum króna.Auglýst er eftir umsóknum og rennur fresturinn út…
Nánar
júní 11, 2013 in Fréttir

Vel heppnað málþing um erfðir og brjóstakrabbamein

Í dag stóðu Göngum saman, Kraftur og Samhjálp kvenna í samvinnu við læknadeild Háskóla Íslands fyrir málþingi um erfðir og brjóstakrabbamein. Um tvö hundruð manns mættu á málþingið sem var…
Nánar
júní 11, 2013 in Fréttir

Góð þátttaka í Sjóvá kvennahlaupi ÍSÍ

Mjög góð þátttaka var í Sjóvá kvennahlaupi ÍSÍ s.l. laugardag, 8. júní. Göngum saman þakkar kvennahlaupsnefnd ÍSÍ fyrir mjög ánægjulegt samstarf í tengslum við hlaupið. 
Nánar
júní 8, 2013 in Fréttir

Málþing um erfðir og brjósakrabbamein þriðjudaginn 11. júní

Málþing um erfðir og brjóstakrabbamein verður haldið þriðjudaginn 11. júní kl. 16:30 - 18:30 á vegum Göngum saman,Krafts og Samhjálpar kvenna í samvinnu við læknadeild Háskóla ÍslandsStaðsetning: Háskólatorg Háskóla Íslands,…
Nánar
maí 23, 2013 in Fréttir

Kvennahlaupið 8. júní

Göngum saman er samstarfsaðili Kvennahlaups ÍSÍ í ár og er kjörorð hlaupsins: Hreyfum okkur saman.Eins og alltaf er hlaupið á fjölmörgum stöðum á landinu og  hvetjum við allar konur sem…
Nánar
maí 13, 2013 in Fréttir

Myndir og fréttir af göngunni

Það var mikil stemming alls staðar í mæðradagsgöngu Göngum saman s.l. sunnudag er um 2000 manns gengu til stuðnings grunnrannsóknum á brjóstakrabbameini. Nú eru komnar myndir og fréttir frá mörgum…
Nánar
maí 12, 2013 in Fréttir

Um tvö þúsund manns í mæðradagsgöngu Göngum saman

Um tvö þúsund manns tóku átt í styrktargöngu Göngum saman sem fram fór á 14 stöðum á landinu í dag.Er þetta mesti þátttakendafjöldi frá upphafi en þetta er í sjöunda…
Nánar
maí 9, 2013 in Fréttir

Brjóstabollurnar komnar i sölu í bakaríum landsins

LABAK Landssamband bakarameistara hefur hafið sölu á brjóstabollunum í bakaríum landsins. Þetta er í þriðja sinn sem LABAK styður Göngum saman með sölu á brjóstabollunni mæðradagshelgina. Við hvetjum alla til…
Nánar
maí 8, 2013 in Fréttir

Frábær stemning í Kronkron í dag

Það var gleði og gaman í versluninni Kronkron í dag þegar nýju bolirnir og höfuðklútarnir hannaðir af Kron by Kronkron voru sýndir og seldir. Þessar flottu og litríku vörur bókstaflega…
Nánar
maí 6, 2013 in Fréttir

Göngum saman í samstarfi við Kron Kron

Í tilefni af mæðradagsgöngunni í ár fékk félagið hina frábæru hönnuði hjá Kron by Kronkron til að hanna bol og höfuðklúta. Vörurnar verða til sölu í göngunni á mæðradaginn en…
Nánar
maí 5, 2013 in Fréttir

Breyting á upphafsstað vikulegrar göngu á Akureyri

Frá og með næsta þriðjudag munu vikulegar göngur á Akureyri byrja við Íþróttahöllina. Hittumst við aðalinngang Íþróttahallarinnar á þriðjudögum kl. 17:30. Allir velkomnir.
Nánar
maí 2, 2013 in Fréttir

Gengið saman á 14 stöðum á mæðradaginn 12. maí

Göngum saman stendur fyrir styrktargöngu á mæðradaginn, sunnudaginn 12. mai nk. kl. 11:00. Gengið verður á a.m.k. fjórtán stöðum á landinu og aftur verðum við í samstarfi við Landsamband bakarameistara…
Nánar
apríl 26, 2013 in Fréttir

Nemendur Háaleitiskóla styrkja Göngum saman

S.l. miðvikudag afhentu nemendur unglingadeildar Háaleitisskóla samtökunum Göngum saman 184.070,00 kr. sem minningargjöf um Brynhildi Ólafsdóttur skólastjóra, sem lést í vetur. Það voru þeir Emil Þór Emilsson og Elías Orri…
Nánar
apríl 22, 2013 in Fréttir

Göngum saman um allt land á mæðradaginn 12. maí nk.

Göngum saman stendur fyrir styrktargöngu á mæðradaginn, sunnudaginn 12. mai nk. kl. 11:00. Gengið verður á fjölmörgum stöðum á landinu og aftur verðum við í samstarfi við Landsamband bakarameistara með…
Nánar
mars 11, 2013 in Fréttir

Erindi um gildi tómstunda og aðalfundur Göngum saman verður

Mánudaginn 18. mars kl. 20:00  mun Jóhanna Björt Guðbrandsdóttir flytja erindi:  „Ljós í myrkri“ Gildi tómstunda til aukinna lífsgæða fyrir konur sem hafa greinst með brjóstakrabbamein.  Erindið verður haldið í sal…
Nánar
mars 3, 2013 in Fréttir

Velheppnaður Golfdagur Göngum saman í Básum

Golfdagur Göngum saman sem haldinn var í Básum, Grafarholti í gær 2. mars var mjög vel heppnaður og skemmtilegur. Göngum saman þakkar Básum og golfkennurunum Ragnhildi Sigurðardóttur og Sigurði Hafsteinssyni innilega…
Nánar
febrúar 21, 2013 in Fréttir

Golfdagur í Básum laugardaginn 2. mars!!

Golfkennararnir frábæru Ragnhildur Sigurðardóttir og Sigurður Hafsteinsson ásamt Básum (golfæfingasvæði í Grafarholti) bjóða golfurum og velunnurum Göngum saman upp á golfdag í Básum laugardaginn 2. mars nk kl. 11 -…
Nánar
janúar 14, 2013 in Fréttir

Vikulegar göngur byrja aftur í dag

Nú eru að hefjast vikulegar göngur Göngum saman á ný eftir jólafríið. Göngum saman á Dalvík seinnipartinn í dag, í Reykjavík í kvöld og á Akureyri á morgun.Mæting við Berg…
Nánar
janúar 3, 2013 in Fréttir

Gleðilegt ár og innilegar þakkir fyrir liðið ár

Gleðilegt ár og innilegar þakkir fyrir stuðning og velvild í garð félagsins á fimm ára afmælisárinu 2012. Fjölmargir lögðu hönd á plóg í tengslum við fjölbreytta dagskrá og viðburði á árinu sem…
Nánar
desember 23, 2012 in Fréttir

Langatal Göngum saman 2013 komið út

Síðastliðin ár hefur dagatal verið gefið út til styrktar Göngum saman, Langatalið. Langatalið 2013 er nú komið úr prentsmiðjunni og er til sölu í versluninni Zebra við Laugaveg 62. Langatalið…
Nánar
desember 7, 2012 in Fréttir

Tvær menntaskólastúlkur styrkja Gönngum saman

Menntaskólastúlkurnar Salvör Káradóttir og Bryndís Björnsdóttir afhentu Göngum saman tæplega 150 þúsund krónur í styrktarsjóð félagsins. Styrkurin er afrakstur fjáröflunar þeirra s.l. ár.Göngum saman þakkar þeim stöllum innilega fyrir þennan…
Nánar
nóvember 19, 2012 in Fréttir

Heimildarmyndin aðgengileg á heimasíðunni

Sjónvarpið endursýndi heimildarmyndina Göngum saman brjóstanna vegna í gær sunnudag. Myndin sem fengið hefur góðar viðtökur segir sögu félagsins Göngum saman, markmið þess að styrkja grunnrannsóknir á brjóstakrabbameini og mikilvægi…
Nánar
nóvember 17, 2012 in Fréttir

RUV endursýnir fræðslumyndina á morgun sunnudag

Á morgun sunnudaginn 18. nóvember kl. 16:25 verður fræðslumyndin Göngum saman brjóstanna vegna endursýnd í sjónvarpinu. Kvikmyndagerðamaðurinn Páll Kristinn Pálsson gerði myndina fyrir Göngum saman á afmælisári félagsins og fjallar…
Nánar
nóvember 8, 2012 in Fréttir

Nú göngum við saman í Laugardalnum næstu 2 vikur

Á mánudaginn flytjum við okkur yfir í Laugardalinn og göngum um dalinn næstu tvö mánudagskvöld.Eftir það verður gengið frá Fríkirkjunni.Í vikulegar göngur Göngum saman eru allir velkomnir, Gengið er í…
Nánar
nóvember 4, 2012 in Fréttir

Norvík og Krónan styrkir Göngum saman

Styrktar- og menningarsjóður Norvíkur og Krónan stóðu fyrir átaki í október þegar Krónan seldi fjölnota poka til styrktar Göngum saman. Með átakinu söfnuðust 400.000 krónur sem voru afhendar félaginu 30.…
Nánar
október 13, 2012 in Fréttir

Skemmtilegt Brjóstaball í gærkvöldi

Það var mikil stemming og gleði á árlegu Brjóstaballi Göngum saman í Iðnó í gærkvöldi. Anna Svava hóf skemmtunina við góðar undirtektir gesta og síðan tók hljómsveitin Blek og byttur…
Nánar
október 8, 2012 in Fréttir

Frú Vigdís Finnbogadóttir er verndari Göngum saman.

Stjórn Göngum saman fór þess nýlega á leit við frú Vigdísi Finnbogadóttur að hún yrði verndari félagsins, og samþykkti hún erindið góðfúslega. Það er Göngum saman ákaflega mikill heiður að…
Nánar
október 6, 2012 in Fréttir

Viðtal við Norman Freshney í Morgunblaðinu í dag

Í Morgunblaðinu í dag er viðtal við dr. Norman Freshney, forstöðumann rannsókna hjá Breakthrough Breast Cancer samtökunum í Bretlandi en Norman var fyrirlesari á afmælismálþingi Göngum saman í september s.l.…
Nánar
október 6, 2012 in Fréttir

Brjóstaball 12 okt nk! Allir með!

Hið árlega Brjóstaball Göngum saman verður haldið í IðnóLandsbyggðarhljómsveitin Blek og byttur loksins í Reykjavík.Heldur öllum á gólfinu!!Ari Eldjárn heiðrar samkomuna kl. 22.15 Aðgangseyrir 2.500 rennur til rannsókna á brjóstakrabbameini.…
Nánar
október 5, 2012 in Fréttir

Göngum öll saman 15. október!

Göngum öll saman 15. október kl. 17:30Í tilefni af alþjóðlegum degi helguðum barátttunni gegn brjóstakrabbameini hvetjum við alla; konur og karla, stóra sem smáa, að hitta okkur og ganga saman í…
Nánar
október 4, 2012 in Fréttir

Tíu milljónir veittar í styrki til rannsókna á brjóstakrabba

4. október 2012 veitti Göngum saman íslenskum rannsóknaraðilum á sviði grunnrannsókna á brjóstakrabbameini rannsóknarstyrki að fjárhæð kr. 10 milljónir króna. Með þessari styrkveitingu hefur Göngum saman úthlutað alls rúmum 32 milljónum króna til…
Nánar
október 3, 2012 in Fréttir

Slóðin að myndinni

Fræðslumyndin Göngum saman brjóstanna vegna var sýnd á RÚV í gær, það er líka hægt að sjá hana hérhttp://www.ruv.is/sarpurinn/gongum-saman-brjostanna-vegna/02102012-0
Nánar
október 2, 2012 in Fréttir

Fræðslumyndin Göngum saman brjóstanna vegna á RÚV i kvöld

Fræðslumyndin Göngum saman brjóstanna vegna sýnd á RÚV i kvöld, 2. okt. kl.20:10.í tilefni af 5 ára afmæli félagsins var ákveðið að fá kvikmyndagerðarmanninn Pál Kristin Pálsson til að gera heimildarmynd…
Nánar
september 29, 2012 in Fréttir

Myndir frá afmælisþinginu 13. september komnar inn.

Myndir sem Þórdís Erla Ágústsdóttir ljósmyndari tók á afmælismálþinginu eru komar á heimasíðuna undir flipann Myndaalbúm á forsíðunni.
Nánar
september 23, 2012 in Fréttir

Guðný Aradóttir afhenti afrakstur Þingvallagöngu

Guðný Aradóttir félagi í Göngum saman og göngustjóri félagsins frá upphafi, afhenti í dag 800.000 kr í styrktarsjóð félagsins en um var að ræða afrakstur Þingvallagöngunnar sem farin var aðfaranótt…
Nánar
september 18, 2012 in Fréttir

Umfjöllun um vel heppnað málþing Göngum saman

Sjá umfjöllun hér: http://www.hi.is/frettir/krabbameinsrannsoknir_eru_langhlaup
Nánar
september 17, 2012 in Fréttir

Krónan styrkir Göngum saman með margnota innkaupapokum!

Krónu verslanirnar hafa hafið sölu á margnota innkaupapokum til styrktar Göngum saman. Hver poki kostar 189 kr.Við hvetjum félaga og alla þá sem vilja styrkja grunnrannsóknir á brjóstakrabbameini að kaupa pokann…
Nánar
september 14, 2012 in Fréttir

Vel heppnað málþing!

Afmælismálþing Göngum saman sem haldið var í dag var einstaklega vel heppnað.Frábærir fyrirlestrar, flott fundarstjórn, fallegur og vandaður tónlistarflutningur, fjölmenni í fallegum Hátíðasal Háskóla Íslands, góðar veitingar.Fyrirlesarar og allir þeir sem komu að…
Nánar
september 13, 2012 in Fréttir

Afmælismálþingið í dag!

Nánar
september 12, 2012 in Fréttir

Afmælismálþingið á morgun 13. september

Minnum á afmælismálþingið á morgunÍ tilefni af 5 ára afmæli styrktarfélagsins Göngum saman efnir félagið til málþings um mikilvægi grunnrannsókna á brjóstakrabbameini. Málþingið verður haldið í Hátíðasal Háskóla Íslands fimmtudaginn 13. september…
Nánar
september 11, 2012 in Fréttir

Frábær árangur í Reykjavíkurmaraþoni.

Göngum saman fékk 1.017.065 kr. í áheit og var í 10. sæti af 130 góðgerðafélögum en þetta kom fram í áheitaskýrslunni sem afhent var í Íslandsbanka í dag. Frábær árangur og við þökkum…
Nánar
september 10, 2012 in Fréttir

Golden Wings styrkir Göngum saman aftur!

Laugardaginn 11. ágúst s.l. stóðu kjarnorkukonurnar í Golden Wings fyrir göngu á hálendinu til styrkar Göngum saman. Alls tóku 114 manns þátt í göngunni  en hópurinn samanstóð af starfsfólki Icelandair Group…
Nánar
ágúst 29, 2012 in Fréttir

Afmælismálþing Göngum saman 13. september nk

Í tilefni af 5 ára afmæli styrktarfélagsins Göngum saman efnir félagið til málþings um mikilvægi grunnrannsókna á brjóstakrabbameini. Málþingið verður haldið í Hátíðasal Háskóla Íslands fimmtudaginn 13. september nk kl. 15-18. Það…
Nánar
ágúst 29, 2012 in Fréttir

Skeiðshlaup 1. september. Hluti rennur til Göngum saman

Skeiðshlaupið verður haldið þann 1. september 2012 og hefst kl 11 við bæinn Skeið í Svarfaðardal. Svarfaðardalur er suðvestur af Dalvík og farinn er Svarfaðardalsvegur (805) frá Dalvík að bænum…
Nánar
ágúst 18, 2012 in Fréttir

Innilegar þakkir! Frábær stemning í Reykjavíkurmaraþoninu!

Frábær stemning var í Reykjavíkurmaraþoninu í dag enda lék veðrið við þátttakendur. Hvatningaliðið á horni Lynghaga og Ægissíðu var stórkostlegt!65 manns tóku þátt fyrir Göngum saman og eru þeim færðar innilegar…
Nánar
júní 27, 2012 in Fréttir

Umsóknafrestur í styrktarsjóð Göngum saman er til 1. sept.

Rannsóknastyrkjum verður úthlutað úr styrktarsjóði Göngum saman í sjötta sinn í október n.k. og er áætlað að úthluta allt að 10 milljónum króna. Auglýst er eftir umsóknum og rennur fresturinn…
Nánar
júní 16, 2012 in Fréttir

Þingvallagangan frábærlega vel heppnuð

Guðný Aradóttir og göngugarpanir sem gengu með henni s.l. nótt frá Vinaskógi á Þingvöllum til Laugardalslaugarinnar Í Reykjavík gengu leiðina sem var um 63 km (eitt og hálft maraþon) á 12 og 1/2 klukkustund með hléum!Þetta var…
Nánar
júní 15, 2012 in Fréttir

Þingvallaganga Guðnýjar fór vel af stað

Styrktarganga Guðnýjar Aradóttur hófst við Vinaskóg á Þingvöllum kl. 8 í kvöld - mætt voru næstum 70 manns sem ætla að ganga til Reykjavíkur. Guðný áætlar að gangan sem er…
Nánar
júní 11, 2012 in Fréttir

Armböndin hennar Hlínar Reykdal – Ein milljón í styrktarsjóð

Við upphaf göngu um Öskjuhlíðina í kvöld afhenti Hlín Reykdal hönnuður Göngum saman eina milljón króna í styrktarsjóð félagsins. Fjárhæðin er afrakstur sölu af armböndunum fallegu sem Hlín hannaði fyrir Göngum saman…
Nánar
júní 5, 2012 in Fréttir

Næturganga frá Þingvöllum til Reykjavíkur

Í tilefni fimm ára afmælis Göngum saman hefur Guðný Aradóttir stafgönguþjálfari og einn stofnfélaga Göngum saman ákveðið að ganga frá Þingvöllum til Reykjavíkur að næturlagi þann 15 júní n.k.. Þetta…
Nánar
maí 25, 2012 in Fréttir

Öskjuhlíðin – Næsta mánudagsganga í Reykjavík 4. júní

Næsta mánudagsganga í Reykjavík verður mánudaginn 4. júní n.k. Gengið frá Perlunni kl.20:00Allir velkomnir
Nánar
maí 22, 2012 in Fréttir

Ein og hálf milljón safnaðist með sölu á brjóstabollunni

Jóhannes Felixson formaður Landssambands bakarameistara (LABAK)  afhenti Gunnhildi Óskarsdóttur, formanni Göngum saman, 1.500.000 kr. í styrktarsjóð félagsins í gær en LABAK, stóð fyrir sölu á brjóstabollum í bakaríum um allt land dagana 10…
Nánar
maí 18, 2012 in Fréttir

Fyrirstæki styrktu auglýsingar Göngum saman

Hún var falleg opnuauglýsingin í Fréttablaðið um síðustu helgi sem vakti athygli á Mæðradagsgöngu Göngum saman um allt land og brjóstabollunni sem bakarar buðu upp á um mæðradagshelgina til styrktar…
Nánar
maí 14, 2012 in Fréttir

Suðurnesjamenn byrja með krafti

Í gær á mæðradaginn var í fyrsta sinn gengið í Reykjanesbæ undir merki Göngum saman. Og Suðurnesjafólk fjölmennti svo sannarlega í gönguna, hátt í 300 manns gengu og studdu þannig…
Nánar
maí 14, 2012 in Fréttir

Ísfirðingar létu veðrið ekki stoppa sig

Fréttir berast um ýmis veður í Mæðradagsgöngu Göngum saman sem fór fram víða um land á sunnudagsmorgun. Á Vesturlandi og á Vestfjörðum gallaði fólk sig upp og lét veðrið ekki…
Nánar
maí 13, 2012 in Fréttir

Siglfirðingar komu sterkir inn á síðustu stundu

Það var ánægjulegt í fyrradag er fréttist að nokkrar konur ákváðu að bæta Siglufirði inn á kortið hjá Göngum saman og auglýstu Mæðradagsgöngu þar. Sautján manns mættu og létu veðrið…
Nánar
maí 13, 2012 in Fréttir

Mæðradagsganga Göngum saman um allt land

Frábær stemming og skemmtilegar göngum um allt land. Yfir þúsund manns gengu á 13 stöðum í morgun og einn staður tók forskot á sæluna í gær þannig að það var…
Nánar
maí 12, 2012 in Fréttir

Siglufjörður bætist við

Það er ánægjulegt hversu mikill áhugi er á Mæðradagsgöngu Göngum saman um allt land. Nýr staður hefur bæst við.Göngum saman hefur fengið góðan stuðning frá Siglufirði. Þar hefur Ásdís Kjartansdóttir…
Nánar
maí 12, 2012 in Fréttir

Vel heppnuð ganga frá Stórutjarnaskóla

Í ár var í fyrsta skipti boðið upp á Göngum saman göngu frá Stórutjarnaskóla. Vegna slæmrar veðurspár norðan heiða var ákveðið að flýta göngunni þar um einn sólarhring og því…
Nánar
maí 11, 2012 in Fréttir

Mæðradagsgangan á sunnudag

Engan bilbug er að finna á þeim vösku konum sem skipuleggja mæðradagsgöngur víða um land á sunnudaginn kl. 11. Við ætlum að bjóða náttúruöflunum birginn og fer líklega vel á…
Nánar
maí 10, 2012 in Fréttir

Gangan frá Stórutjarnaskóla verður á laugardag

Göngunni frá Stórutjarnaskóla hefur verið flýtt um einn dag, til laugardagsins 12. maí, kl. 11.Veðrið setur strik í reikninginn og því flytjum við gönguna fram. Sjá nánar upplýsingar um gönguna…
Nánar
maí 7, 2012 in Fréttir

Tveir piltar kynntu Göngum saman í skólanum

Gögnum saman fer víða. Það er gaman að segja frá því að tveir piltar í 10. bekk í Lindaskóla í Kópavogi völdu sér það verkefni í þjóðfélagsfræði að segja frá…
Nánar
maí 7, 2012 in Fréttir

Göngum saman um allt land á mæðradaginn 13. maí kl. 11

Á mæðradaginn verður styrktarganga Göngum saman um allt land kl. 11:00Gengið verður á 13 stöðum hringinn í kringum landið. Nýjir staðir hafa bæst við frá í fyrra, t.d. Stórutjarnaskóli og…
Nánar
maí 3, 2012 in Fréttir

Gleði á kynningunni í verslun Munda

Það var mikil gleði og stemming í versluninni hjá Munda í gær þegar nýju bolirnir og buffin sem Mundi hannaði fyrir Göngum saman voru kynnt. Hljómsveitin Gleðisveit Lýðveldisins gladdi viðstadda…
Nánar
maí 2, 2012 in Fréttir

Göngum saman til Munda á Laugaveg 37 í dag

Hönnuðurinn Mundi hefur hannað bol og buff fyrir styrktarfélagið Göngum saman. Bolirnir og buffin verða kynnt í verslun Munda að Laugavegi 37 miðvikudaginn 2. maí milli 17 og 19. Í…
Nánar
apríl 26, 2012 in Fréttir

Mundi hannar boli og buff fyrir Göngum saman

Hönnuðurinn Mundi hefur hannað bol og buff fyrir Göngum saman í tilefni 5 ára afmælis félagsins. Við fögnum því að fá þessa frábæru ungu hönnuði í lið með Göngum saman.…
Nánar
apríl 26, 2012 in Fréttir

Styrkþegi Göngum saman valinn ungur vísindamaður 2012 á Lsp

Sævar Ingþórsson, líffræðingur og doktorsnemi við HÍ sem hlaut styrk úr rannsóknasjóði Göngum saman á síðasta ári var valinn ungur vísindamaður ársins 2012 á Landspítala. Þetta var tilkynnt á uppskeruhátíð…
Nánar
apríl 20, 2012 in Fréttir

Frábær stemnig á gæðastund á Akureyri

Frábær stemning var á gæðastund Göngum saman sem haldin var í Keramikgalleríi Margrétar Jónsdóttur á Akureyri í dag. Hlín Reykdal hönnuður og Gunnhildur Óskarsdóttir formaður kynntu og seldu armböndin fallegu sem…
Nánar
apríl 20, 2012 in Fréttir

MH ingar afhentu Göngum saman 250 þúsund í styrktarsjóðinn

Nemendur í Menntaskólanum við Hamrahlíð afhentu í dag Göngum saman 250 þúsund krónur sem var afrakstur af góðgerðarviku í skólanum. Í góðgerðarvikunni var ýmislegt gert til að afla fjár s.s.…
Nánar
apríl 20, 2012 in Fréttir

Akureyrarkynning á armböndum til styrktar Göngum saman

Gæðastund á Akureyri kallast samkoma sem haldin verður á Akureyri föstudaginn 20. apríl kl. 16-18 til að kynna armböndin sem Hlín Reykdal hannaði til styrktar Göngum saman. Þær Gunnhildur Óskarsdóttir…
Nánar
apríl 19, 2012 in Fréttir

Góðgerðavika í MH

Nemendur í Menntaskólanum við Hamrahlíð hafa verið með góðgerðarviku í skólanum alla vikuna. Ýmsar uppákomur hafa verið í vikunni og það er skemmtilegt að heyra hversu hugmyndarík krakkarnarir eru. Meðal…
Nánar
apríl 12, 2012 in Fréttir

Ánægjuleg stund í Kiosk í dag

Fjölmenni var í versluninni Kiosk í dag þegar armböndin sem Hlín Reykdal hannaði og gerði til styrktar Göngum saman voru kynnt. Mikil ánægja var með armböndin og þau runnu út.…
Nánar
apríl 12, 2012 in Fréttir

Zontaklúbburinn Sunna styrkir Göngum saman

Zontaklúbburinn Sunna afhenti í gær Göngum saman 200 þúsund krónur í styrktarsjóð félagsins.Gunnhildur Óskarsdóttir, formaður tók við styrknum fyrir hönd félagsins. Er Zontasystrum þakkað innilega fyrir þessa höfðinglegu gjöf.
Nánar
apríl 10, 2012 in Fréttir

Ungur hönnuður styrkir Göngum saman

Hlín Reykdal sem hefur getið sér gott orð í hönnun á skartgripum og fylgihlutum hefur hannað tvær gerðir af armböndum til styrktar Göngum saman. Verkefnið sem er í tilefni af…
Nánar
mars 17, 2012 in Fréttir

Göngum saman félagar upplýstari eftir „Vísindi á laugardegi“

Í dag var þriðji og síðasti fræðslufundur Göngum saman í röðinni „Vísindi á laugardegi - Göngum saman í leit að lækningu á brjóstakrabbameini“. Samstarfshópur á Landspítalanum um rannsóknir á brjóstakrabbameini tóku…
Nánar
mars 16, 2012 in Fréttir

Vísindi á laugardegi á Landspítala næsta laugardag kl. 13

Á laugardaginn verður þriðji og síðasti fræðslufundurinn í fræðslufundaröð Göngum saman um gildi grunnrannsókna á brjóstakrabbameini, „Vísindi á laugardegi - Göngum saman í leit að lækningu á brjóstakrabbameini“.Laugardaginn 17. mars…
Nánar
febrúar 27, 2012 in Fréttir

Vísindi á laugardegi – vel sóttur fundur um helgina

Annar fundurinn í fræðslufundaröðinni "Vísindi á laugardegi - Göngum saman í leit að lækningu á brjóstakrabbameini" var haldinn í Læknagarði á laugardaginn er rannsóknahópur Þórarins Guðjónssonar dósents og Magnúsar Karls…
Nánar
febrúar 21, 2012 in Fréttir

Akureyri – gangan í dag fellur niður vegna hálku

Vegna hálku á Akureyri fellur vikulega ganga Göngum saman niður.Hittumst eftir viku, þriðjudaginn 28. febrúar.
Nánar
febrúar 21, 2012 in Fréttir

Vísindi á laugardegi – næsti fræðslufundur á laugardaginn

Nú er komið að öðrum fræðslufundinum í fræðslufundaröð Göngum saman um gildi grunnrannsókna á brjóstakrabbameini, „Vísindi á laugardegi - Göngum saman í leit að lækningu á brjóstakrabbameini“.Laugardaginn 25. febrúar kl.…
Nánar
febrúar 5, 2012 in Fréttir

Góður fundur í Læknagarði í gær

Góð mæting var á fyrsta fundinum í fræðslufundaröðinni "Vísindi á laugardegi - Göngum saman í leit að lækningu á brjóstakrabbameini" sem haldinn var í Læknagarði í gær. Jórunn Erla Eyfjörð…
Nánar
febrúar 3, 2012 in Fréttir

Vísindi á laugardegi – heimsókn í Læknagarð á morgun

Á morgun laugardag veður haldinn fyrsti fræðslufundurinn í röðinni "Vísindi á laugardegi - Göngum saman í leit að lækningu á brjóstakrabbameini" sem Göngum saman stendur fyrir.Rannsóknahópur Jórunnar Erlu Eyfjörð prófessors…
Nánar
janúar 27, 2012 in Fréttir

Vísindi á laugardegi – fræðslufundir á 5 ára afmælisári GS

Göngum saman stendur á næstunni fyrir fræðslufundum fyrir almenning um gildi rannsókna sem beinast að því að skilja eðli og uppruna brjóstakrabbameins. Félagið hefur fengið þrjá rannsóknahópa sem fengið hafa…
Nánar
janúar 22, 2012 in Fréttir

Vikulegar göngur að hefjast eftir jólafrí 23. jan

Mánudaginn 23. janúar hefjast á ný vikulegar göngur í Reykjavík og á Akureyri og Dalvík.Akureyri: Lagt af stað frá Íþróttahöllinni kl. 17:30.  NB! frá og með næstu viku verður gengið…
Nánar
janúar 16, 2012 in Fréttir

Vikulegar göngur á Akureyri – frestun vegna færðar

Vikulegar göngur á Akureyri áttu einnig að hefjast nú um miðjan janúar eftir hátíðarnar en vegna erfiðrar færðar verður einhver töf á því. Fylgist vel með heimasíðunni því það verður…
Nánar
janúar 13, 2012 in Fréttir

Vikulegar göngur í Reykjavík hefjast ekki strax vegna færðar

Göngum saman óskar öllum gleðilegs árs og þakkar stuðninginn á síðasta ári.Áætlað var að vikulegar göngur félagsins í Reykjavík hæfust aftur eftir gott jólafrí næsta mánudag en nú hefur verið…
Nánar
desember 13, 2011 in Fréttir

Gjöf í minningu Kristbjargar Marteinsdóttur

Glerlistaverkið Dropinn eftir listakonuna Höllu Har var í gær sett upp í kaffistofu á 1. hæð húss Háskólans í Reykjavík. Verkið er gjöf til Göngum saman frá listakonunni og ættingjum…
Nánar
desember 11, 2011 in Fréttir

Göngum saman, aðventan og jólafríið

Vikulegar göngur Göngum saman fara í jólafrí í vikunni, síðsta gangan í Reykjavík er mánudaginn 12. desember og á Dalvík þriðjudaginn 13. desember. Akureyringar eru þegar komnir í frí en…
Nánar
október 28, 2011 in Fréttir

Göngum saman styrkir rannsóknir ungs fólks með rúmum 5 millj

Í dag fór fram styrkveiting Göngum saman í húsakynnum Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð. Sem endranær var mikil gleði við athöfnina. Í upphafi spilaði Helga Kristbjörg Guðmundsdóttir frá Ísafirði og nemanda hennar…
Nánar
október 27, 2011 in Fréttir

Aðeins EINN dagur í BRJÓSTABALLIÐ

Nú styttist í árlegt Brjóstaball Göngum saman sem verður í Iðnó annað kvöld, húsið opnar kl. 21:30. Blúsbandið heldur fólki á dansgólfinu og Sólmundur Hólm skemmtir gestum þannig munnvikin kippast…
Nánar
október 27, 2011 in Fréttir

Formaðurinn og Avon gangan í NY 2011

Formaður Göngum saman, Gunnhildur Óskarsdóttir, mætti óvænt Avon göngunni á götum Manhattan í New York um síðustu helgi er hún var þar í fríi. Þetta kallaði fram góðar minningar frá…
Nánar
október 23, 2011 in Fréttir

Breyting á göngustað á Akureyri

Vikulegar göngur Göngum saman á Akureyri eru á mánudögum og nú verður tekið vetrarfrí frá Kjarnaskógi. Við flytjum okkur niður í bæinn - hist verður við aðalinngang Íþróttahallarinnar við Þórunnarstræti…
Nánar
október 19, 2011 in Fréttir

Brjóstaballið eftir 9 daga!

Það verður sixties ball í Iðnó föstudaginn 28. október n.k. til styrktar Göngum saman. Húsið opnar kl. 21:30 og kostar 2.500 krónur inn. Blúsbandið spilar og Sóli Hólm skemmtir gestur.brjostaball2011_sixties2.pdfbrjostaball2011_sixties2.pdf
Nánar
október 3, 2011 in Fréttir

Bleikur október

Október er alþjóðlegur mánuður brjóstakrabbameins og er víða um heim notaður til að vekja athygli á sjúkdómnum og safna fé til rannsóknar á brjóstakrabbameini. Göngum saman mun afhenda íslenskum rannsakendum…
Nánar
september 9, 2011 in Fréttir

Golden Wings styrkir Göngum saman

Í ágúst s.l. fjölmennti hópur í Kerlingarfjöll til að ganga til góðs. Þarna voru á ferðinni starfsfólk Icelandair Group og fjölskyldur þeirra en þetta var í fjórða sinn sem Golden…
Nánar
september 8, 2011 in Fréttir

Rannsóknir skipta máli!

Vísindamenn á Rannsóknarstofu í stofnfrumufræðum við Lífvísindasetur Háskóla Íslands og Landspítalann hafa birt grein í lífvísindaritinu PLoS ONE, þar sem þeir sýna fram á hvernig æðaþelsfrumur geta umbreytt stofnfrumum í…
Nánar
september 8, 2011 in Fréttir

Frábær árangur í Reykjavíkurmaraþoni!

Göngum saman fékk tæpar 1.250 þúsund kr. í áheit og var í 8. sæti af 138 góðgerðafélögum en þetta kom fram í áheitaskýrslunni sem afhent var í Ráðhúsinu í gær. Frábær árangur og við þökkum enn og…
Nánar
september 4, 2011 in Fréttir

Hátt í þúsund manns gengu saman um allt land í dag.

Mikil gleði og stemning ríkti í morgun þegar fólk mætti á 11 stöðum á landinu til að ganga til styrktar grunnrannsóknum á brjóstakrabbameini. Samtals gengu hátt í 1000 manns og…
Nánar
september 3, 2011 in Fréttir

Þrjátíu og einn hljóp Skeiðshlaup!

Þrjátíu og einn hljóp Skeiðshlaup í morgun. Lagt var af stað frá bænum Skeiði í Svarfaðardal og  og hlaupið upp í fjöll að Skeiðsvatni, fyrir fjöllin og til baka í gegnum…
Nánar
september 2, 2011 in Fréttir

Unirbúningur styrktargöngunnar á fullu

Um allt land er nú verið að undirbúa styrktargönguna sem verður á sunnudaginn kl. 11 á 11 stöðum hringinn í kringum landið.Í vikunni var viðtal á N4 við forsvarskonur Göngum…
Nánar
ágúst 28, 2011 in Fréttir

Kynningarátak Göngum saman á Akureyrarvöku um helgina

Göngum saman á Akureyri var með kynningarbás á kaffihúsinu Kaffi Költ á Akureyri á Akureyrarvöku. Þar var Stóra styrktargangan kynnt og vörur til sölu auk þess sem hægt var að…
Nánar
ágúst 22, 2011 in Fréttir

Stóra fjáröflunarganga Göngum saman sunnudaginn 4. september

Nú líður að árlegri styrktargöngu Göngum saman en í ár verður gengið sunnudaginn 4. september kl. 11.  Í Reykjavík verður gengið á sömu slóðum og í fyrra en gangan hefst á…
Nánar
ágúst 20, 2011 in Fréttir

Frábær þátttaka í Reykjavíkurmaraþoninu! Kærar þakkir!!

Frábær þátttaka var í Reykjavíkurmaraþoninu í morgun í dásamlegu veðri. Eitt hundrað manns tóku þátt fyrir félagið og nú er áheitasöfnun komin í eina milljón!Innilegar þakkir til allra þátttakenda og þeirra sem hétu…
Nánar
ágúst 18, 2011 in Fréttir

Klapplið Göngum saman á horninu á Lynghaga og Ægissíðu

Við verðum með hvatningalið á horninu á Lynghaga og Ægissíðu eins og undanfarin ár frá klukkan 8:45 en þá getum við átt von á fyrstu hlaupurunum. Takið með ykkur hluti sem heyrist í…
Nánar
júlí 29, 2011 in Fréttir

Umsóknafrestur í styrktarsjóð Göngum saman er til 15. sept.

Rannsóknastyrkjum verður úthlutað úr styrktarsjóði Göngum saman í fimmta sinn í október n.k. og er áætlað að úthluta alls 6 milljónum króna. Auglýst er eftir umsóknum og rennur fresturinn út 15.…
Nánar
júlí 29, 2011 in Fréttir

Akureyrardeildin tekur sér frí á þriðjudaginn

Á Akureyri hefur verið gengið vikulega í allt sumar. Á næsta þriðjudag - daginn eftir frídag verslunarmanna - verður tekið göngufrí en viku síðar, þriðjudaginn 9. ágúst göngum við aftur…
Nánar
júlí 14, 2011 in Fréttir

Gengið á háum hælum á Esjuna til styrktar Göngum saman

Guðný Aradóttir gekk á Esjuna með hópi fólks á þriðjudagskvöldið - á háhæluðum skóm!Með þessu vildi Guðný minna fólk á styrktargöngu Göngum saman sem verður víða um land 4. september…
Nánar
júlí 12, 2011 in Fréttir

Langatal Göngum saman júlí-des 2011

Langatal Göngum saman er komið út. Nær frá júlí til desember 2011.S.l. tvö ár hefur Langatal Göngum saman náð frá júní til júní næsta ár á eftir. Í ár var…
Nánar
júlí 8, 2011 in Fréttir

Esjuganga á háum hælum þriðjudaginn 12 júlí.

Guðný Aradóttir ætlar að ganga á Esjuna á háum hælum til að vekja athygli á stóru styrktargöngunni þann 4. september nk. Guðný sem hefur verið gönguþjálfari Göngum saman frá upphafi…
Nánar
júní 26, 2011 in Fréttir

Blóm í bæ í Hveragerði – Göngum saman þar

Göngum saman er með bás á hátíðinni Blóm í bæ sem er í Hveragerði um helgina. Þar er hægt að fræðast um félagið og styrkja það í leiðinni. Allar upplýsingar…
Nánar
júní 25, 2011 in Fréttir

Reykjavíkurmaraþon og Göngum saman

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram laugardaginn 20. ágúst n.k. Nú hefur áheitavefur verið opnaður og er áheitasöfnun í tengslum við hlaupið hafin á www.hlaupastyrkur.is  Í fyrra söfnuðust um 30 milljónir til…
Nánar
júní 18, 2011 in Fréttir

Styrktarganga Göngum saman 4. september

Haustganga Göngum saman verður haldin víða um land sunnudaginn 4. september . Enn er verið að vinna í staðsetningum og skipulagi en takið daginn endilega frá.Ef einhverjir hafa áhuga á…
Nánar
júní 8, 2011 in Fréttir

Landssamband bakarameistara veitir höfðinglegan styrk

Fyrir göngu í Laugardalnum í gærkvöldi veitti Jói Fel formaður Landssambands bakarameistara Göngum saman höfðinglegan styrk að upphæð 1.080.000 kr. í tengslum við sölu brjóstabollanna á mæðradaginn 8. maí s.l.Göngum saman færir þeim…
Nánar
maí 30, 2011 in Fréttir

Frábær hugleiðsluganga í Laugardalnum

Hugleiðslugangan í Laugardalnum var mjög vel heppnuð. Rúmlega fjörtíu manns mættu og gengu saman og fóru með ákveðna möntru í huganum, önduðu og gengu í takt undir leiðsögn Arnbjargar Kristínar Konráðsdóttur…
Nánar
maí 23, 2011 in Fréttir

Göngu í Reykjavík í kvöld frestað

Ákveðið hefur verið að fresta hugleiðslugöngunni í kvöld vegna loftslagsskilyrða. Stefnt er að því að hún verði eftir viku, mánudaginn 30. maí kl. 20.Það verður því ekki Göngum saman ganga…
Nánar
maí 18, 2011 in Fréttir

Grunnrannsóknir skipta máli – fyrirlestur í HÍ

Dr. Sigríður Klara Böðrvarsdóttir líffræðingur sem var ein þeirra sem fengu styrk Göngum saman við fyrstu úthlutun félagsins árið 2007 skrifar grein í Morgunblaðið í morgun um Nóbelsverðlaunahafann Elízabeth Blackburn…
Nánar
maí 16, 2011 in Fréttir

Gengið á ný í Kjarnaskógi á Akureyri á þriðjudaginn

Nú eru að hefjast á ný göngur í Kjarnaskógi við Akureyti. Gengið verður alla þriðjudaga í sumar nema tilkynnt verði um annað hér á heimasíðunni. Lagt af stað kl. 19:30…
Nánar
maí 10, 2011 in Fréttir

Frábær ganga í Kaupmannahöfn í frábæru veðri

Mæðradagsganga Göngum saman var haldin í Kaupmannahöfn í fyrsta skipti. Um fjörtíu manns gengu í dásamlegu veðri í Östre Anlæg og þar í kring. Inga Harðardóttir leiddi gönguna sem hófst og endaði í…
Nánar
maí 8, 2011 in Fréttir

Vel heppnuð mæðradagsganga Göngum saman í dag

Mæðradagsganga Göngum saman fór einstaklega vel fram á fimm stöðum en gengið var í Laugardalnum í Reykjavík, í Hveragerði, Borgarnesi, á Dalvík og formaðurinn Gunnhildur Óskarsdóttir leiddi göngu frá Jónshúsi…
Nánar
maí 6, 2011 in Fréttir

Starfsfólki Arionbanka í Borgartúni boðið í bollukaffi

Okkur berast stöðugt fréttir um fyrirtæki og stofnanir sem bjóða starfsfólki sínu upp á brjóstabollur. Það er frábært að heyra af þeim stuðningi sem felst í þessu við það málefni…
Nánar
maí 6, 2011 in Fréttir

Fleiri göngustaðir bætast við – gengið á Dalvík

Það verður líka mæðradagsganga á Dalvík á sunnudaginn. Lagt verður af stað frá Menningarhúsinu Berg kl. 11 og gengið í um klukkustund. Allir velkomnir.Það er ekki bakarí á Dalvík en…
Nánar
maí 6, 2011 in Fréttir

Brjóstabollan fer vel af stað

Samstarfsverkefni Landssambands bakarameistara og Göngum saman fór vel af stað í gær. Vitað er um mörg fyrirstæki og stofnanir sem buðu starfsfólki upp á Brjóstabolluna í gær og fleiri sem…
Nánar
maí 5, 2011 in Fréttir

Frétt um samstarf Landssambands bakarameistara og Göngum sam

Visir.is segir frá samstarfi bakara og Göngum saman með sölu Brjóstabollunar um allt land. Þá er sagt frá mæðradagsgöngu félagsins í Laugardalnum á sunnudaginn kl. 11 frá Skautahöllinni og að…
Nánar
maí 4, 2011 in Fréttir

Landssamband bakarameistara styrkir Göngum saman

Brjóstabollan fer í sölu í bakaríum landsins á morgun. Göngum saman nýtur góðs af samstarfi við Landssamband bakarameistara sem stendur fyrir sölu á brjóstabollum í bakaríum um allt land dagana…
Nánar
maí 2, 2011 in Fréttir

Verkís styrkir Göngum saman með því að kaupa brjóstabolluna

Verkfræðistofan Verkís býður starfsfólki sínu upp á brjóstabolluna á fimmtudaginn. Verkís sem er um 300 manna vinnustaður býður venjulega upp á afmæliskaffi  fyrsta miðvikudag í hverjum mánuði. Í staðinn fyrir…
Nánar
maí 1, 2011 in Fréttir

Mæðradagsganga á sunnudaginn kl. 11

Göngum saman stendur í þriðja sinn fyrir mæðradagsgöngu í Laugardalnum n.k. sunnudag kl. 11. Með mæðradagsgöngunni fögnum við vorinu og er hún upplögð fjölskylduganga. Lagt verður af stað frá Skautahöllinni…
Nánar
apríl 30, 2011 in Fréttir

Kastað til bata – umsóknafrestur til 4. maí

Við viljum benda konum sem hafa lokið meðferð vegna brjóstakrabbameins á verkefnið Kastað til bata sem er samstarfsverkefni Samhjálpar kvenna, Krabbameinsfélagsins og styrktaraðila. Fjórtán konum er boðið að fara í…
Nánar
apríl 18, 2011 in Fréttir

Gunnhildur formaður á örráðstefnu Krabbameinsfélagsins

Krabbameinsfélag Ísland hélt örráðstefnu í dag - Að greinast aftur og aftur og aftur... Meðal fyrirlestra ráðstefnunnar var Gunnhildur Óskarsdóttir formaður Göngum saman sem sagði frá reynslu sinni. Fjallað var…
Nánar
apríl 12, 2011 in Fréttir

Vel sóttur aðalfundur í gær

Aðalfundur Göngum saman var haldinn í gærkvöldi og var fundurinn vel sóttur. Á aðalfundinum kom vel fram hversu mikið óeigingjarnt starf félagsmenn hafa unnið fyrir félagið á árinu og þakkaði Gunnhildur…
Nánar
apríl 11, 2011 in Fréttir

Ekki gengið í Reykjavík í kvöld vegna aðalfundar

Vegna aðalfundur Göngum saman verður ekki gengið í Reykjavík í kvöld. Gengið næst frá World Class í Laugardalnum 18. ágúst. Aðalfundurinn í kvöld verður í sal Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélags Íslands, Skógarhlíð…
Nánar
apríl 4, 2011 in Fréttir

Aðalfundur mánudaginn 11. apríl kl. 20

Aðalfundur Göngum saman verður haldinn mánudaginn 11. apríl kl. 20:00 í sal Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélags Íslands. Félagar eru eindregið hvattir til að mæta á fundinn.Dagskrá.1. Stjórn félagsins gerir grein fyrir störfum…
Nánar
mars 27, 2011 in Fréttir

Aðalfundur Göngum saman 11. apríl kl. 20

Aðalfundur Göngum saman verður haldinn mánudaginn 11. apríl n.k. kl. 20 í sal Ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8. Dagskrá fundarins verður auglýst síðar.
Nánar
janúar 21, 2011 in Fréttir

Gengið á Dalvík á þriðjudögum kl. 16:30

Á Dalvík verður gengið á þriðjudögum klukkan 16:30 í Menningarhúsinu Bergi. Gengið er rösklega í 30-40 mínútur, eftir veðri og vindum. Að göngu lokinni er gjarnan komið við og drukkinn kaffisopi í Bergi,…
Nánar
janúar 3, 2011 in Fréttir

Gleðilegt ár!! Fyrsta ganga ársins 10. janúar n.k.

Göngum saman óskar félögum og velunnurum gleðilegs árs og þakkar stuðninginn á árinu sem var að líða. Fyrsta ganga ársins 2011 verður í Reykjavík mánudaginn 10. janúar kl. 20 frá Fríkirkjunni…
Nánar
desember 2, 2010 in Fréttir

Marimekko töskur til styrktar Göngum saman

Á morgun föstudag hefst sala á Marimekko töskum sem framleiddar eru fyrir Avon snyrtivörufyrirtækið til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini. Hver taska kostar 3.995 krónur og af því renna 1.500 krónur til…
Nánar
nóvember 15, 2010 in Fréttir

Margir dönsuðu saman til styrktar góðu málefni

S.l. laugardagskvöld fór fram í fyrsta skipti Brjóstaballið á vegum Göngum saman. Ballið tókst í alla staði mjög vel og það ríkti mikil gleði og stemming í skreyttum sal Iðnó.…
Nánar
október 27, 2010 in Fréttir

Styrkveiting Göngum saman

Í dag miðvikudaginn 27. október veitti félagið íslenskum rannsóknaraðilum á sviði grunnrannsókna á brjóstakrabbameini rannsóknarstyrki að fjárhæð kr. 5 milljónir.Þetta er í fjórða sinn sem félagið veitir styrki og með…
Nánar
október 26, 2010 in Fréttir

Brjóstaball í Iðnó 13. nóv. – dönsum og styrkjum í leiðinni

Undirbúningur fyrir Brjóstaballið í Iðnó 13. nóvember n.k.  er í fullum gangi. Miðasalan á ballið hófst á www.midi.is í gær. Einnig er hægt að kaupa miða í Iðnó.Fjölmennum, dönsum saman,…
Nánar
september 29, 2010 in Fréttir

Konukvöld í Avon Smáralind 7. okt. n.k.

Konukvöld verður haldið í verslun Avon í Smáralind fimmtudagskvöldið 7. okt. næstkomandi á milli 19:00-21:00.Léttar veitingar verða í boði ásamt frábærum tilboðum!!  Félagar í Göngum saman verða á staðnum með sölu á fallegum lyklakippum til…
Nánar
september 9, 2010 in Fréttir

Fjölmennum í Laugar á laugardaginn og styrkjum Göngum saman

Nú um helgina eru heilsudagar í  WorldClass/Laugum og hefur fyrirtækið ákveðið að styrkja Göngum saman af þessu tilefni. Það verður mikið um að vera í Laugum n.k. laugardag 11. sept. Klukkan…
Nánar
september 5, 2010 in Fréttir

Gleði og gaman í styrktargöngunni

Styrktarganga Göngum saman 2010 fór fram á sjö stöðum vítt um land í dag. Alls staðar var gleði og gaman og þótti ganga vel.Í Reykjavík lagði göngufólk af stað með…
Nánar
ágúst 22, 2010 in Fréttir

Göngum saman á Menningarnótt og í maraþoninu

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fór fram í gær og hlupu 40 þátttakendur fyrir styrktarfélagið Göngum saman, til samans fóru þau 471 km og söfnuðu fyrir félagið yfir 600 þúsund krónur. Við þökkum…
Nánar
ágúst 6, 2010 in Fréttir

Vikulegar göngur hefjast á ný í Reykjavík

Vikulegar göngur hefjast á ný í Reykjavík n.k. mánudag 9. ágúst. Gengið frá Perlunni kl. 20 og gengið um Öskjuhlíðina í klukkustund.Áfram gengið á Akureyri kl. 19:30 á þriðjudögum, sjá á döfinni,…
Nánar
júlí 6, 2010 in Fréttir

Umsóknafrestur í styrktarsjóð Göngum saman er 1. sept. n.k.

Rannsóknastyrkjum verður úthlutað úr styrktarsjóði Göngum saman í fjórða sinn í október n.k. og er áætlað að úthluta alls 5 milljónum króna.Auglýst er eftir umsóknum og rennur fresturinn út 1.…
Nánar
júlí 5, 2010 in Fréttir

Engar vikulegar göngur fyrr en eftir verslunarmannahelgi

Engar vikulegar göngur fyrr en eftir verslunarmannahelgi.  Fylgist með á heimasíðunni.
Nánar
júní 27, 2010 in Fréttir

Reykjavíkurmaraþonið – skráningargjald hækkar 2. júlí

Reykjavíkurmaraþonið - áheit: skráningargjald hækkar 2. júlíNú fer að líða að Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka sem verður haldiðlaugardaginn 21. ágúst.Þann 2.júli næstkomandi hækkar skráningargjaldið í hlaupið. Félagar í Göngumsaman ætla að ganga…
Nánar
júní 18, 2010 in Fréttir

Kvennahlaupið í Viðey!

Í ár bætist við einn hlaupastaður kvennahlaupsins á höfuðborgarsvæðinu, því nú verður í fyrsta sinn boðið upp á að hlaupa 3km hring í Viðey. Göngum saman ætlar að fjölmenna í Kvennahlaupið…
Nánar
júní 4, 2010 in Fréttir

Gengið í Öskjuhlíðinni í júní, fræðsluganga 28. júní

Í Reykjavík verður gengið frá Perlunni í júnímánuði. Síðasta gangan fyrir sumarfrí verður 28. júní og verður sú ganga með aðeins öðru sniði en venjulega en þá mun dr. Hreggviður…
Nánar
maí 19, 2010 in Fréttir

Akureyringar gengu með Dalvíkingum á mánudaginn

Fimm konur úr Akureyrardeild Göngum saman heimsóttu Dalvíkurdeildina og gengu með þeim í vikulegri göngu þeirra síðast liðið mánudagskvöld. Eftir gönguna var sest inn á kaffiteríuna í Menningarhúsinu Bergi og…
Nánar
maí 13, 2010 in Fréttir

Inner Wheel færir Göngum saman höfðinglega gjöf

Félagskonur Inner Wheel í Reykjavík færðu í gær Göngum saman höfðinglega peningagjöf sem rennur beint í styrktarsjóð félagsins. Sigurveig Erlingsdóttir forseti Inner Wheel afhenti Gunnhildi Óskarsdóttur formanni Göngum saman gjöfina.Göngum saman þakkar…
Nánar
maí 9, 2010 in Fréttir

Fjölmenni í Laugardalnum í morgun

Mikið var gaman að ganga saman í Laugardalnum í morgun. Þangað mættu margir, ungir sem aldnir og nutu þess að ganga í vorblíðunni í Reykjavík. Gengið var um Laugardalinn í…
Nánar
maí 5, 2010 in Fréttir

Góð umfjöllun um Göngum saman í N4 sjónvarpinu

S.l. föstudag var gott viðtal í sjónvarpinu N4 við tvær Göngum saman konur á Akureyi, þær Sigríði Síu Jónsdóttur og Þorgerði Sigurðardóttur. Viðtalið var í tilefni kynningarfundar Göngum saman í…
Nánar
maí 4, 2010 in Fréttir

Fjölskylduganga í Laugardalnum n.k. sunnudag

Í tilefni mæðradagsins n.k. sunnudag 9. maí býður Göngum saman ungum sem öldnum í klukkustundargöngu um Laugardalinn, lagt verður af stað frá Skautahöllinni kl. 11.Nú er veggspjald með auglýsingu um…
Nánar
maí 2, 2010 in Fréttir

Mjög góður fundur á Akureyri 1. maí

Mjög góð mæting var á vel heppnaðan morgunverðarfund Göngum saman á Akureyri 1. maí. Fimmtíu manns mættu á fundinn sem byrjaði á dásamlegum morgunverði. Sigríður Sía Jónsdóttir bauð fólk velkomið…
Nánar
apríl 29, 2010 in Fréttir

Kynningarfundur og fyrirlestur á Akureyri 1. maí

 Göngum saman boðar til morgunverðarfundar laugardaginn 1. maí 2010 kl. 10:30 á Sigurhæðum, neðan við Akureyrarkirkju, aðkoma frá Hafnarstræti. Tilgangur fundarins er að kynna starfsemi félagsins á landsvísu og ekki síst…
Nánar
apríl 19, 2010 in Fréttir

Vorganga Göngum saman sunndaginn 9. maí

Á mæðradaginn, sunnudaginn 9. maí, efnum við til vorgöngu fyrir alla fjölskylduna í Laugardalnum. Lagt verður af stað frá Skautahöllinni kl. 11 og gengið um dalinn í um það bil…
Nánar
mars 30, 2010 in Fréttir

Breyttur göngustaður og nýtt fyrirkomulag í göngum í Rvík

Nú eru vikulegu göngurnar í Reykjavík komnar í páskafrí og þegar við hittumst á ný, mánudaginn 12. apríl, er mæting á Sprengisandi v/Reykjanesbraut en þaðan komumst við í undirgöngum yfir…
Nánar
mars 16, 2010 in Fréttir

Mikill kraftur í starfi Göngum saman

Aðalfundur Göngum saman í gærkvöldi var vel sóttur. Fundarstjóri var Sæmundur Runólfsson og fundarritari Heiðrún Kristjánsdóttir. Formaður félagsins Gunnhildur Óskarsdóttir var endurkjörin með lófaklappi. Sú endurnýjun varð í stjórn félagsins…
Nánar
mars 14, 2010 in Fréttir

Aðalfundur Göngum saman mánudaginn 15. mars

Aðalfundur Göngum saman verður haldinn mánudaginn 15. mars 2010 kl. 20:00í sal Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, Reykjavík. Dagskrá1. Skýrsla stjórnar.2. Reikningar félagsins kynntir og bornir upp til samþykktar.3. Kosning stjórnar og…
Nánar
febrúar 14, 2010 in Fréttir

Vel heppnuð vasaljósaganga

Vasaljósaganga Göngum saman á safnanótt var einstaklega vel heppnuð enda lék veðrið við göngufólk. Gengið var frá Þjóðminjasafni og niður á Ægissíðu þar sem vasaljósin fengu að njóta sín. Göngufólk…
Nánar
febrúar 3, 2010 in Fréttir

Frumherji færir Göngum saman góða gjöf

Í dag afhenti Orri Hlöðversson forstjóri Frumherja Gunnhildi Óskarsdóttur formanni Göngum saman 500 vasaljós með merki félagsins. Ljósin sem Bros lét sérhanna fyrir Göngum saman, verða seld í Vasaljósagöngu félagsins…
Nánar
janúar 31, 2010 in Fréttir

Göngum saman á Safnanótt föstudaginn 12. febr

Vasaljósaganga Göngum saman verður á Safnanótt 2010. Á föstudagskvöldið 12. febrúar n.k. mun gangan hefjast við Þjóðminjasafnið, gengið verður um vesturbæinn og að Vesturbæjarsundlaug sem verður opin til miðnættis fyrir…
Nánar
janúar 8, 2010 in Fréttir

Kaffifundur og fyrirlestur um hamingjuna

Laugardaginn 16. janúar n.k. kl. 10:30 - 12:00 býður Göngum saman félögum sínum til morgunverðarfundar í húsnæði Ljóssins, Langholtsvegi 43. Erna Magnúsdóttir forstöðumaður mun kynna starsemi Ljóssins. Síðan verður boðið upp á morgunverð og…
Nánar
janúar 7, 2010 in Fréttir

Göngum saman buffin í Afríku

Í byrjun desember fór Hulda Ólafsdóttir ásamt fleiri konum til Tanzaníu. Við undirbúning ferðarinnar óskaði Hulda eftir að hitta konur til að fræðast um fullorðinsfræðslu. Í ferðinni hittu þær hóp…
Nánar
desember 27, 2009 in Fréttir

Gengið í Reykjavík mánudaginn 11. janúar

Gengið frá Hallgrímskirkju kl. 20:00Allir velkomnir
Nánar
desember 5, 2009 in Fréttir

HugurAx styrkir Göngum saman

HugurAx (www.hugurax.is) hefur í gegnum árin styrkt góðgerðar- og líknarmálefni með ýmsum hætti. Það er trú fyrirtækisins að takmörkuðum fjármunum sé betur varið fari þeir á einn stað í stað…
Nánar
desember 1, 2009 in Fréttir

Með kaupum á Avon snyrtivörum styrkir þú göngum saman

Avon umboðið á Íslandi styrkir Göngum saman. Við kaup á vörum frá Avon mun renna rausnarleg upphæð af hverri sölu til Göngum saman. Munið að við kaup þarf að nefna Göngum…
Nánar
nóvember 18, 2009 in Fréttir

Göngum saman kveður góðan félaga

Kristbjörg Marteinsdóttir félagi í Göngum saman og formaður fjáröflunarnefndar félagsins lést 11. nóvember s.l.  tæplega 45 ára að aldri.Kittý mætti fyrst í mánudagsgöngu hjá styrktarfélaginu Göngum saman vorið 2008, þá hafði brjóstakrabbameinið…
Nánar
nóvember 10, 2009 in Fréttir

Breyting á göngustað í Rvík – nú gengið frá Hallgrímskirkju

Á næsta mánudagskvöld, 16. nóvember, munum við hittast framan við Hallgrímskirkju og ganga í klst. um miðbæinn. Fjölmennum og göngum saman. Allir velkomnir.
Nánar
október 30, 2009 in Fréttir

Breyting á göngustað á Akureyri – nú frá Kirkjugörðunum

Göngum saman á Akureyri mun ganga frá Kirkjugörðum Akureyrar í vetur. Mæting við fremsta hliðið kl. 17:30. Allir velkomnir.
Nánar
október 20, 2009 in Fréttir

Styrkveiting Göngum saman árið 2009

Styrkveiting Göngum saman fór fram nú í eftirmiðdaginn við hátíðlega athöfn í sal Ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélagsins. Við athöfnina söng 10 ára stúlka, Hólmfríður Hafliðadóttir og eins tóku félagar í Fóstbræðrum lagið.Að…
Nánar
september 15, 2009 in Fréttir

Kaupum Erikur í Blómavali – stuðningur við Göngum saman

Í tengslum við styrktargönguna um daginn gerði Göngum saman samkomulag við Blómaval og mun hluti andvirðis Erika sem seljast hjá fyrirtækinu fara í styrktarsjóð Göngum saman. Haustið er tími Erika…
Nánar
september 14, 2009 in Fréttir

12 ára Eyjapeyjar styrktu Göngum saman

Það er óhemjugaman þegar yngri kynslóðin leggur sitt að mörkum til góðgerðamála og við hjá Göngum saman höfum verið einstaklega gæfusöm hvað þetta varðar. Hver man ekki eftir stelpunum í…
Nánar
september 6, 2009 in Fréttir

Góð þátttaka í styrktargöngu Göngum saman

Um þúsund manns gengu á sjö stöðum á landinu í dag til styrktar grunnrannsóknum á brjóstakrabbameini þ.e. í Reykjavík, Ísafirði, Akureyri, Mývatnssveit, Egilsstöðum, Höfn og í Vestmannaeyjum. Mikil stemning var á öllum stöðum og ánægjulegt að sjá…
Nánar
ágúst 31, 2009 in Fréttir

MIKILVÆG TILKYNNING til styrkumsækjenda Göngum saman

Þau mistök voru gerð í auglýsingunni um styrkumsóknir til Göngum saman að það var stafavilla í netfanginu sem senda á umsóknirnar til. Rétt netfang er: styrkir hjá gongumsaman.isVegna þessa er…
Nánar
ágúst 29, 2009 in Fréttir

Göngum saman á Blómstrandi dögum í Hveragerði

Göngum saman er með tvær gönguferðir  um helgina á Bæjarhátíð Hveragerðisbæjar, Blómstrandi daga (sjá dagskrána hér) Gengið verður meðfram hlíðum Reykjafjalls. Lagt af stað frá Sundlauginni Laugaskarði kl. 11 á…
Nánar
ágúst 23, 2009 in Fréttir

Reykjavíkurmaraþonið og Göngum saman

Þátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka hefur aldrei verið eins mikil og í gær. Og það voru 235 sem völdu Göngum saman  sem góðgerðafélag til að hlaupa fyrir, ýmist í 3, 10,…
Nánar
ágúst 21, 2009 in Fréttir

Mæta í Göngum saman bolum í maraþonið á morgun

Við hvetjum þá sem eiga Göngum saman boli að vera í þeim á morgun í maraþoninu. Þannig verðum við sýnilegri og vekjum athygli á félaginu.Báráttukveðjur
Nánar
ágúst 20, 2009 in Fréttir

Varðandi maraþonið á laugardaginn

Kæru félagar og þeir sem ætla að hlaupa/ganga fyrir okkur.Hvatningastaður fyrir þá sem vilja koma og hvetja hlaupa- og göngugarpa Göngum saman verður á horninu á Lynghaga og Ægissíðu eins…
Nánar
ágúst 19, 2009 in Fréttir

Armbönd til styrktar Göngum saman

Avon á Íslandi hefur gefið styrktarfélaginu Göngum saman armbönd til fjáröflunar og er sala á þeim hafin. Allur peningurinn sem fæst við sölu armbandanna fer í styrktarsjóð félagsins. Armbandið kostar…
Nánar
ágúst 17, 2009 in Fréttir

Reykjavíkurmaraþon 22. ágúst – styðjum Göngum saman

Unnt er að styðja styrktarfélagið Göngum saman á tvennan hátt í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka n.k. laugardag. Annars vegar með því að velja Göngum saman sem góðgerðafélag er þátttakandi skráir sig í…
Nánar
júlí 27, 2009 in Fréttir

Göngufrí á Akureyri til 11. ágúst

Göngum saman á Akureyri ætlar að taka göngufrí fram til 11. ágúst. Sjáumst hressar og kátar í Kjarna kl. 19:30 þriðjudaginn 11. ágúst.
Nánar
júlí 23, 2009 in Fréttir

Næst gengið í Reykjavík 10. ágúst

Engar mánudagsgöngur verða í Reykjavík næstu tvo mánudaga. Upplýsingar um hvaðan gengið verður þann 10. ágúst n.k. munu verða settar á heimasíðuna þegar nær dregur.
Nánar
júlí 23, 2009 in Fréttir

Frábær ganga á Þingvöllum

Mánudaginn 20. júlí s.l. var Göngum saman boðið upp á göngu á Þingvöllum og var farin svokölluð eyðibýlaganga undir leiðsögn Magnúsar Halls Jónssonar landvarðar á Þingvöllum.Þátttaka var mjög góð og…
Nánar
júní 30, 2009 in Fréttir

Reykjavíkurmaraþonið – áheit: skráningargjald hækkar 2. júlí

Nú fer að líða að Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka sem verður haldiðlaugardaginn 22. ágúst.Þann 2.júli næstkomandi hækkar skráningargjaldið í hlaupið. Félagar í Göngumsaman ætla að ganga og hlaupa saman 10 og 21km.…
Nánar
júní 29, 2009 in Fréttir

Auglýsing eftir styrkumsóknum – Göngum saman 2009

Styrktarfélagið Göngum saman auglýsir eftir umsóknum um styrki til grunnrannsókna á brjóstakrabbameini.Áætlað er að veita allt að 5 milljónum króna til eins eða fleiri verkefna á árinu 2009.Frá stofnun félagsins…
Nánar
júní 10, 2009 in Fréttir

Nemendur í 10. bekk styrkja Göngum saman

Nemendur í 10. bekk Háteigsskóla í samvinnu við Félagsmiðstöðina 105 veittu Göngum saman 400 þúsund króna styrk við útskrift sína úr grunnskóla í dag. Krakkarnir höfðu m.a. safnað peningum með kossasölu…
Nánar
maí 22, 2009 in Fréttir

Dagatöl Göngum saman – 1000 krónur

Dagatöl (á vegg) Göngum saman voru að koma út en þau byrja í maí 2009 og ná fram á vor 2010. Skemmtilegt dagatal sem er tilvalin gjöf til vina og…
Nánar
maí 17, 2009 in Fréttir

Akureyri – byrjað að ganga í Kjarnaskógi á ný

Þriðjudaginn 19. maí verður byrjað að ganga í Kjarnaskógi. Mæting við Kjarnakot (snyrtihúsið) kl. 19:30 stundvíslega. Gengið er í u.þ.b. 1 klst.Allir velkomnir 
Nánar
maí 15, 2009 in Fréttir

10. bekkingar í félagsmiðstöð 105 og mynd um Göngum saman

Það var mikil eftirvænting og skemmtileg stund í hátíðarsal Háteigsskóla í Reykjavík í fyrrakvöld þegar sýnd var heimildamynd sem 10 bekkingar höfðu gert um brjóstakrabbamein og styrktarfélagið Göngum saman. Myndin…
Nánar
maí 12, 2009 in Fréttir

Rósa Björk heiðursvísindamaður Landspítalans 2009

 Rósa Björk Barkardóttir sameindalíffræðingur, einn af styrkþegum Göngum saman árið 2008, hefur verið valin heiðursvísindamaður Landspítalans 2009.http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/04/29/visindamenn_arsins_a_landspitala/Göngum saman óskar henni til hamingju og óskar henni áframhaldandi velfarnaðar í starfi.
Nánar
maí 11, 2009 in Fréttir

Fyrstu vorgöngur Göngum saman gengu vel

Vorið góða grænt og hlýtt læðir fjöri um Lystigarðinn ... á Akureyri Góð þátttaka var í vísindarölti um Lystigarðinn á Akureyri á mæðradaginn. Þar voru meðal annars konur frá Dalvík…
Nánar
maí 8, 2009 in Fréttir

Soroptimistar styrkja Göngum saman

Soroptimistasamband Íslands heldur landsfund í Reykjavík um helgina og stefna soroptimistakonur að því að því að fjölmenna í vorgöngu Göngum saman í Laugardalnum á sunnudaginn.  Soroptomistaklúbbar Reykjavíkur og Hafnarfjarðar og…
Nánar
maí 2, 2009 in Fréttir

Vorganga í Laugardalnum í Reykjavík á mæðradaginn 10. maí

 Vorið góða grænt og hlýttgræðir fjör um (Laugar)dalinn ...Styrktarfélagið Göngum saman efnir til vorgöngu fyrir alla fjölskylduna á mæðradaginn sunnudaginn 10. maí. Lagt verður af stað frá Skautahöllinni kl. 11…
Nánar
maí 2, 2009 in Fréttir

Vísindarölt í Lystigarðinum á Akureyri á mæðradaginn 10. maí

Vorið góða ljúft og hlýtt læðir fjöri um Lystigarðinn Akureyrardeild Styrktarfélagsins Göngum saman efnir til vísindarölts fyrir alla fjölskylduna á mæðradaginn sunnudaginn 10. maí í Lystigarðinum. Mæting er við Eyrarlandsstofu í…
Nánar
apríl 30, 2009 in Fréttir

Frábært framtak 10. bekkinga í félagsmiðstöðinni 105

Krakkar úr félagsmiðstöðinni 105 í 10. bekk Háteigsskóla eru með kökubasar til styrktar Göngum saman í Garðheimum í Mjódd frá klukkan 11.00-15.00 laugardaginn 2. maí n.k. Kökubasarinn er einn þáttur í góðgerðarviku sem krakkarnir…
Nánar
apríl 29, 2009 in Fréttir

Vorganga Göngum saman 10. maí n.k.

Vorganga Göngum saman verður haldin í Laugardalnum í Reykjavík á mæðradaginn, sunnudaginn 10. maí kl. 11:00. Gengið verður frá Skautahöllinni.Göngum saman, fögnum vori og njótum samveru.
Nánar
apríl 3, 2009 in Fréttir

Kynningarfundir á Norðurlandi gengu vel

Formaður Göngum saman Gunnhildur Óskarsdóttir hélt tvo kynningarfundi um félagið á Norðurlandi í vikunni. Á mánudagskvöldið fundaði hún með Dalvíkurkonum og var síðan á Akureyri á fimmtudag. Fundirnir tókust vel…
Nánar
apríl 2, 2009 in Fréttir

Formaður í heimsókn á Norðurlandi

Gunnhildur Óskarsdóttir formaður Göngum saman og Kristín Svavarsdóttir varaformaður tóku þátt í göngu með Dalvíkurdeildinni á mánudag og Akureyrardeildinni á þriðjudag. Mikill kraftur er í fólki á báðum stöðunum.Göngukonur í…
Nánar
mars 25, 2009 in Fréttir

Kynningarfundur um Göngum saman haldinn á Akureyri 2. apríl

Kynningarfundur um Göngum saman verður haldinn í sal Krabbameinsfélagsins á Akureyri, Glerárgötu 24, 2. hæð, fimmtudaginn 2. apríl kl. 17:00.Þar mun Gunnhildur Óskarsdóttir formaður félagsins kynna markmið þess og áherslur. Þorgerður…
Nánar
febrúar 23, 2009 in Fréttir

Lógó Göngum saman tilnefnt til markaðsverðlauna Ímark

Lógó Göngum saman sem Sigurborg Stefánsdóttir hannaði fyrir félagið hefur verið tilnefnt sem besta lógóið í flokknum Vöru- og firmamerki hjá Ímark. Verðlaunaafhending Ímark fer fram föstudaginn 27. febrúar n.k.Lógóið…
Nánar
febrúar 5, 2009 in Fréttir

Formaðurinn í kynningarheimsókn

Formaður Göngum saman Gunnhildur Óskarsdóttir heimsótti ásamt Jórunni Erlu Eyfjörð prófessor við HÍ Breakthrough Breast Cancer samtökin í London til að kynna sér starfsemi samtakanna. Breakthrough var stofnað árið 1991…
Nánar
febrúar 4, 2009 in Fréttir

Lífshlaupið – Við tökum þátt!

Í dag 4. febrúar hefst Lífshlaupið - landskeppni í hreyfingu. Guðný Aradóttir gönguþjálfarinn okkar er búin að stofna Göngum saman sem fyrirtæki á síðu Lífshlaupsins www.lifshlaupid.is og búa til eitt…
Nánar
janúar 23, 2009 in Fréttir

Nýir félagar velkomnir – vikulegar göngur

Göngum saman stendur fyrir göngum fyrir félaga einu sinni í viku í Reykjavík, á Akureyri og á Dalvík. Einnig hefur verið gengið í Borgarbyggð og í Hveragerði og er það…
Nánar
janúar 19, 2009 in Fréttir

Gönguhópur á Dalvík

Stofnaður hefur verið gönguhópur í Dalvíkurbyggð og ætlar hópurinn að sýna góðu málefni samstöðu og auka eigin hreysti og hreyfingu í leiðinni. Gönguhópurinn hittist fyrir framan Ráðhúsið á mánudögum kl.…
Nánar
janúar 4, 2009 in Fréttir

Gleðilegt ár, gengið 12. janúar í Reykjavík

Kæru félagar í Göngum saman.Gleðilegt ár og kærar þakkir fyrir samhug og stuðning á liðnu ári.Vikulegar göngur félagsins hefjast aftur mánudaginn 12. janúar. Gengið verður frá Fríkirkjunni í Reykjavík (v.…
Nánar
nóvember 26, 2008 in Fréttir

Fréttir frá Göngum saman á Akureyri

Síðastliðið þriðjudagskvöld mættu 13 konur og gengu um bæinn og fóru á kaffihús. Akureyrarkonur hafa verið duglegar að ganga í vetur og hingað til hefur ekki eitt einasta skipti fallið niður. Eftir áramót er…
Nánar
nóvember 18, 2008 in Fréttir

Kort til styrktar Göngum saman

Göngum saman hefur hafið sölu á kortum með mynd eftir Sigurborgu Stefánsdóttur myndlistarkonu. Kortin eru seld 5 saman í pakka og kostar pakkinn 1500 kr.Bæði er hægt að fá kortin…
Nánar
nóvember 12, 2008 in Fréttir

Mánudagsgöngurnar í Reykjavík

Frá því í haust hafa 30-50 manns gengið með Göngum saman á mánudagskvöldum undir forystu Guðnýjar Aradóttur stafgönguþjálfara sem hefur séð til þess að allir teygji vel í lok göngu.…
Nánar
október 23, 2008 in Fréttir

Styrkveiting Göngum saman árið 2008

Það var ánægjuleg stund í sal Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins í dag er Göngum saman  veitti þrjá styrki til grunnrannsókna á krabbameini í brjóstum, alls 4 milljónir króna. Þau sem hlutu styrk…
Nánar
október 2, 2008 in Fréttir

Áheit í Glitnismaraþoni: Göngum saman eitt 5 efstu félaganna

Í dag var styrktarfélögum boðið í móttöku í höfuðstöðvum Glitnis til að taka við áheitum sem söfnuðust í tengslum við Reykjavíkurmaraþon Glitnis 23. ágúst s.l. Það er gleðilegt að segja…
Nánar
október 2, 2008 in Fréttir

Avon gangan í New York um helgina

Nú hugsum við hlýtt til kvennanna sem voru að leggja af stað í ævintýraferð til New York til að taka þátt í Avon göngunni. Það er mikil áskorun að ganga…
Nánar
september 30, 2008 in Fréttir

Te og Kaffi kveður Kittý og styrkir Göngum saman

Samstarfsfólk Kristbjargar Marteinsdóttur hjá Te og Kaffi komu henni á óvart í morgun er þau héldu henni kveðjuhóf en hún fer ásamt hópi kvenna til New York á fimmtudaginn til…
Nánar
september 28, 2008 in Fréttir

Nýir gönguhópar á Dalvík og í Hveragerði

Gönguhópar hafa verið stofnaðir á Dalvík og í Hveragerði ! Á Dalvík er gengið á þriðjudögum kl. 20 frá Sundlauginni. Í Hveragerði er gengið kl. 11 á laugardagsmorgnum. 
Nánar
september 15, 2008 in Fréttir

Fjölmenni í Öskjuhlíðinni í kvöld

Það gengu 64 konur með Göngum saman í Öskjuhlíðinni í kvöld undir forystu Guðnýjar Aradóttur stafgönguþjálfara. Eftir um klukkustundar göngu sá Guðný líka til þess að við teygðum vel í…
Nánar
september 8, 2008 in Fréttir

Stemning og gaman í styrktargöngunum

Yfir 1000 manns gengu saman á þremur stöðum á landinu til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini í gær, sunnudag. Það var mikil og góð stemming á öllum stöðunum og fólk lét…
Nánar
september 8, 2008 in Fréttir

Hanski í óskilum

Grár og svartur hægri handar hanski fannst í Elliðaárdal eftir gönguna í gær. Inni í honum er svartur plastpoki og er ekki ólíklegt að hann tilheyri hundeiganda. Upplýsingar hjá Margréti…
Nánar
september 6, 2008 in Fréttir

Ísafjörður bæst í hópinn! Líka gengið þar á morgun.

Styrktarganga Göngum saman verður á Ísafirði næstkomandi sunnudag, 7.september.Gengið verður frá Bónusplaninu kl. 14. Þátttökugjald er 3000 kr. sem rennurbeint til rannsókna á brjóstakrabbameini. Frítt er fyrir börn, 12 ára…
Nánar
september 3, 2008 in Fréttir

Johan Rönning styrkir Göngum saman

Fyrirtækið Johan Rönning hefur ákveðið að veita Göngum saman eina milljón króna í styrktasjóðinn félagsins í tilefni af 75 ára afmæli fyrirtækisins.Göngum saman þakkar höfðinglega gjöf.
Nánar
september 2, 2008 in Fréttir

Ungar stúlkur styrkja Göngum saman

Hólmfríður Hafliðadóttir 9 ára og vinkonur hennar í Laugarneshverfinu voru með tombólu öðru sinni til styrktar Göngum saman, nú á markaðinum í Laugarnesi s.l. sunnudag. Einnig seldu þær armbönd fyrir…
Nánar
ágúst 27, 2008 in Fréttir

Göngum saman á Akureyri

Á Akureyri hefur hópur gengið vikulega í allt sumar og eins og myndirnar í myndaalbúminu annars staðar á heimasíðunni sýna þá er oft gaman hjá þeim. Gengið er frá þjónustumiðstöðinni…
Nánar
ágúst 25, 2008 in Fréttir

Avon umboðið styrkir Göngum saman

Avon umboðið á Íslandi færði Göngum saman armbönd með bleiku slaufunni til að selja og fer allur ágóðinn í styrktarsjóð félagsins. Viðtökur hafa verið frábærar. Göngum saman þakkar stuðninginn.
Nánar
ágúst 24, 2008 in Fréttir

Vel lukkað Reykjavíkurmaraþon Glitnis

Það var mikil stemming í maraþoninu í gær og Göngum saman þakkar öllum þeim sem hlupu fyrir félagið. Samkvæmt skráningum hlupu (eða gengu!) 132 einstaklingar fyrir Göngum saman og lögðu með…
Nánar
ágúst 21, 2008 in Fréttir

Tombóla til styrktar Göngum saman

Þrjár ungar stúlkur héldu tombólu til styrktar Göngum saman fyrir utan heimili einnar þeirrar í Hofteignum, 12. ágúst s.l. Stúlkurnar heita Ingibjörg Ósk, Gígja og Hólmfríður. Stelpurnar söfnuðu  tæplega 12…
Nánar
ágúst 18, 2008 in Fréttir

Tíu umsóknir báurst í styrktarsjóð Göngum saman

Umsóknarfrestur í styrktarsjóð Göngum saman rann út 10. ágúst s.l. og bárust 10 umsóknir.  Vísindanefnd félagsins með aðstoð ráðgjafa mun nú fara yfir umsóknirnar og velja styrkþega ársins 2008. Úthlutun…
Nánar
júlí 29, 2008 in Fréttir

Bolirnir slá í gegn!

Bolir með merki Göngum saman eru komnir í sölu og renna út, enda flottir! Bolur með kvensniði (aðsniðinn) kostar kr. 2.500 (S, M, L og XL) og bolur með 'almennu sniði'…
Nánar
júlí 17, 2008 in Fréttir

Frábærar fréttir: Gönguhópur í Borgarnesi!

 Í Borgarbyggð hafa um 50 konur skráð sig í gönguhóp sem gengur í Borgarnesi á mánudögum. Gengið er frá Íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi kl. 20:00 á mánudagskvöldum undir stjórn Guðrúnar Daníelsdóttur.…
Nánar
júlí 9, 2008 in Fréttir

Frábær stemning!

Á mánudagskvöldið gengu 25 manns (23 konur og 2 karlar)  í Laugardalnum og á þriðjudagskvöldið gengu 24 konur í Kjarnaskógi. Frábær stemning var á báðum stöðum 🙂  
Nánar
júlí 2, 2008 in Fréttir

Hressandi ganga í rigningu í Kjarnaskógi

Þrátt fyrir rigninguna á Akureyri í gærkvöldi mættu nítján hressar konur í Kjarnaskóg og gengu í ausandi rigningu. Það verður gengið frá sama stað í næstu viku, þriðjudag kl. 19:30…
Nánar
júní 23, 2008 in Fréttir

Gengu í góðu veðri í Laugardalnum í kvöld

Í kvöld gengu tæplega 40 manns um Laugardalinn undir tryggri stjórn Guðnýjar Aradóttur stafgönguþjálfara sem lét alla teygja vel á eftir. Veðrið lék við hópinn og það var ánægjulegt hve…
Nánar
júní 19, 2008 in Fréttir

Opnun heimasíðu Göngum saman

Í dag var heimasíðan opnuð formlega í húsnæði Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð. Gunnhildur Óskarsdóttir formaður félagsins kynnti starf félagsins og fékk síðan börnin sem voru viðstödd til að opna síðuna með sér. 
Nánar
júní 18, 2008 in Fréttir

Reykjavíkurmaraþon Glitnis 23. ágúst – áheit

Reykjavíkurmaraþon Glitnis fer fram 23. ágúst n.k. Eins og fyrri ár geta þátttakendur safnað áheitum fyrir góðgerðar- og líknarfélög. Göngum saman er eitt þessara félaga og fólk er hvatt til…
Nánar
júní 18, 2008 in Fréttir

Einnig gengið á Akureyri

Nokkrar áhugasamar konur á Akureyri hafa gengið til liðs við Göngum saman og ætla í sumar að hittast og ganga saman á þriðjudagskvöldum kl. 19:30 við þjónustuhúsið í Kjarnaskógi. Næsta…
Nánar
júní 6, 2008 in Fréttir

Ný heimasíða

Stjórn Göngum saman fékk Þór Snæ Sigurðsson til að hanna nýja heimasíðu félagsins sem verður formlega opnuð á kvenréttindadaginn 19. júní n.k. Heimasíðunni er ætlað að vera upplýsingarmiðill félagsins og…
Nánar
maí 29, 2008 in Fréttir

Gengið á mánudögum í sumar

Í sumar verður gengið á mánudagskvöldum í stað miðvikudaga eins og hefur verið síðasta árið. Hittumst klukkan 20 á breytilegum stöðum á  höfuðborgarsvæðinu. Fylgist með á heimasíðunni því tilkynnt er á henni með nokkurra…
Nánar
maí 29, 2008 in Fréttir

Nýir félagar velkomnir

Á fyrsta aðalfundi félagsins 12. mars 2008 var samþykkt að opna styrktarfélagið Göngum saman fyrir nýjum félögum. Allir velkomnir að ganga í félagið. Árgjaldið er 3 þúsund krónur.
Nánar