Skip to main content

Styrkveiting 2020

Eftir október 25, 2020október 30th, 2020Fréttir

Árleg styrkveiting til grunnrannsókna á brjóstakrabbameini verður þriðjudaginn 27. október kl.17 og í ár verður hún á fjarfundarformi.

Frá stofnun Göngum saman  árið 2007 höfum við veitt um 100 milljónum til vísindamanna á Íslandi.

Við höldum ótrauð áfram, þökk sé öllum þeim sem hafa lagt söfnun okkar lið.

Gleðjist með okkur – á zoom í ljósi aðstæðna.