Skip to main content

Brauð&co selja bleika snúða til styrktar Göngum saman

Eftir maí 9, 2018Fréttir

Í samvinnu við Göngum saman hafa meistarar Brauð&co hannað fallega og dásamlega góða bleika hindberjasnúða sem verða til sölu alla þessa viku fram á mæðradag eða 9-13 maí.Salan rennur óskipt til Göngum saman.