Gangan frá Stórutjarnaskóla verður á laugardag

Eftir maí 10, 2012Fréttir

Göngunni frá Stórutjarnaskóla hefur verið flýtt um einn dag, til laugardagsins 12. maí, kl. 11.

Veðrið setur strik í reikninginn og því flytjum við gönguna fram. Sjá nánar upplýsingar um gönguna hér.