Skip to main content

Göngum saman í 15. sæti í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþon

Eftir september 29, 2015Fréttir

Í dag var kynnt niðurstaða úr áheitasöfnun í tengslum við Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2015. Göngum saman var í 15 sæti af 167 góðgerðarfélögum í áheitasöfnuninni og fær 1.446.047 sem fer beint í styrktarsjóðinn.

Þátttakendum og öllum þeim sem hétu á þá og hvöttu eru færðar hugheilar þakkir. Þetta er frábær árangur og ánægjulegur.