Skip to main content

Göngum saman um allt land á mæðradaginn 12. maí nk.

Eftir apríl 22, 2013Fréttir

Göngum saman stendur fyrir styrktargöngu á mæðradaginn, sunnudaginn 12. mai nk. kl. 11:00. Gengið verður á fjölmörgum stöðum á landinu og aftur verðum við í samstarfi við Landsamband bakarameistara með brjóstabolluna góðu sem verður seld í bakaríum um land allt mæðradagshelgina.

Dagskrá og nánari upplýsingar síðar.

Takið daginn frá !