Skip to main content

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2022 fer fram laugardaginn 20. ágúst.

Þátttakendur geta valið á milli fimm vegalengda sem henta fyrir alla aldurshópa og fjölbreytt getustig:

  • Maraþon (42,2 km)
  • Hálfmaraþon (21,1 km)
  • 10 km hlaup
  • Skemmtiskokk – 3 km og möguleiki á að stytta sér leið (1,7 km)

Við hvetjum velunnara Göngum saman til að taka þátt og safna áheitum fyrir styrktarsjóðinn.

Skráning á Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

Áheitasöfnun hlauparanna okkar fer fram á hlaupastyrkur.is