Göngum saman fékk 1.822.163 kr í áheit og var í 8. sæti af 148 góðgerðafélögum en þetta kom fram í áheitaskýrslunni sem afhent var í Íslandsbanka í gær. Frábær árangur og við þökkum enn og aftur öllum þátttakendum og þeim sem hétu á þá.
Göngum saman fékk 1.822.163 kr í áheit og var í 8. sæti af 148 góðgerðafélögum en þetta kom fram í áheitaskýrslunni sem afhent var í Íslandsbanka í gær. Frábær árangur og við þökkum enn og aftur öllum þátttakendum og þeim sem hétu á þá.
Allir eru velkomnir að gerast félagar í Göngum saman og hægt er að skrá sig í félagið hér á heimasíðunni (Gerast félagi).
Árgjaldið fyrir árið 2024 er 7000 krónur. Helsti tilgangur félagsins er að safna fé til rannsókna sem auka skilning okkar á uppruna og eðli krabbameins í brjóstum.
Vefsíðugerð og hýsing | Allra Átta