Skip to main content

Brjóstaballið eftir 9 daga!

Eftir október 19, 2011Fréttir

Það verður sixties ball í Iðnó föstudaginn 28. október n.k. til styrktar Göngum saman. Húsið opnar kl. 21:30 og kostar 2.500 krónur inn. Blúsbandið spilar og Sóli Hólm skemmtir gestur.

brjostaball2011_sixties2.pdfbrjostaball2011_sixties2.pdf