Skip to main content

Gengið á háum hælum á Esjuna til styrktar Göngum saman

Eftir júlí 14, 2011Fréttir

Guðný Aradóttir gekk á Esjuna með hópi fólks á þriðjudagskvöldið – á háhæluðum skóm!

Með þessu vildi Guðný minna fólk á styrktargöngu Göngum saman sem verður víða um land 4. september n.k. Hægt var að heita á Guðnýju og enn er tekið við framlögum vegna verkefnisins.

Reikningur 301-26-7175, kt. 650907-1750.