Skip to main content

Mánudagsganga í Reykjavík

Eftir desember 3, 2023Fréttir

Mánudaginn 4. desember ætlum við að ganga um miðbæinn og njóta jólaljósanna. Hittumst við suðurhlið Hallgrímskirkju, Eiríksgötumegin kl. 20.

Á Akureyri er komið jólafrí en þar hefur verið gengið á þriðjudögum kl. 17. Fylgist með þriðjudagshóp GS á facebook til að fá upplýsingar um göngur á nýju ári.