Skip to main content

Ganga í Reykjavík mánudaginn 29. janúar

Eftir janúar 29, 2024Fréttir

Mánudaginn 29. janúar verður gengið í Reykjavík. Hittumst við suðurhlíð Hallgrímskirkju kl. 20 og göngum saman í klukkutíma eða svo.

Fylgist með göngum á Akureyri í Þriðjudagshópi GS  á facebook til að fá upplýsingar um göngur fyrir norðan.