Langatal fyrir 2015 komið

Eftir desember 19, 2014Fréttir

Langatal, dagatal Göngum saman fyrir árið 2015 er komið.

Langatalið kostar kr. 2000 og verður til sölu í snyrtivöruversluninni Zebra Cosmetique, Laugavegi 62  og í Hannesarholti, Grundarstíg 9, Reykjavík.