Skip to main content

Göngum saman í samstarfi við Kron Kron

Eftir maí 6, 2013Fréttir

Í tilefni af mæðradagsgöngunni í ár fékk félagið hina frábæru hönnuði hjá Kron by Kronkron til að hanna bol og höfuðklúta. Vörurnar verða til sölu í göngunni á mæðradaginn en n.k. miðvikudag 8. maí, kl. 17 – 19 býður Göngum saman og Kronkron til ljúfrar samverustundar í verslun Kronkron – Laugavegi 63b  þar sem sala á bolunum og höfuðklútunum hefst. Allur ágóði af sölu bolanna og höfuðklútanna fer í styrktarsjóð Göngum saman.

Sjá auglýsingu:

gongum_saman_flyer.pdfgongum_saman_flyer.pdf