Skip to main content

Frábær stemning í Kronkron í dag

Eftir maí 8, 2013Fréttir

Það var gleði og gaman í versluninni Kronkron í dag þegar nýju bolirnir og höfuðklútarnir hannaðir af Kron by Kronkron voru sýndir og seldir. Þessar flottu og litríku vörur bókstaflega runnu út en bolirnir og höfuðklútarnir verða seldir í mæðradagsgöngunni á sunnudaginn og svo áfram í Kronkron Laugavegi 63b.