Skip to main content

Johan Rönning styrkir Göngum saman

Eftir september 3, 2008Fréttir

Fyrirtækið Johan Rönning hefur ákveðið að veita Göngum saman eina milljón króna í styrktasjóðinn félagsins í tilefni af 75 ára afmæli fyrirtækisins.

Göngum saman þakkar höfðinglega gjöf.