Skip to main content

Ísafjörður bæst í hópinn! Líka gengið þar á morgun.

Eftir september 6, 2008Fréttir

Styrktarganga Göngum saman verður á Ísafirði næstkomandi sunnudag, 7.
september.
Gengið verður frá Bónusplaninu kl. 14. Þátttökugjald er 3000 kr. sem rennur
beint til rannsókna á brjóstakrabbameini. Frítt er fyrir börn, 12 ára og
yngri. Boðið verður upp á hressingu að göngu lokinni. Það eru
Krabbameinsfélagið Sigurvon og Heilsuefling í Ísafjarðarbæ sem standa fyrir
göngunni hér á Ísafirði.
Íbúar á Ísafirði og nágrenni eru hvattir til að mæta og ganga saman í
skemmtilegum félagsskap og stykja um leið rannasóknir á brjóstakrabbameini.