Skip to main content

Frábær þátttaka í Reykjavíkurmaraþoninu! Kærar þakkir!!

Eftir ágúst 20, 2011Fréttir

Frábær þátttaka var í Reykjavíkurmaraþoninu í morgun í dásamlegu veðri. Eitt hundrað manns tóku þátt fyrir félagið og nú er áheitasöfnun komin í eina milljón!

Innilegar þakkir til allra þátttakenda og þeirra sem hétu á þá.