Breyting á göngustað í vikulegri göngu Á Akureyri v/hálku

Eftir nóvember 18, 2013Fréttir

Vegna hálku í bænum verður sú breyting að vikuleg ganga Göngum saman á Akureyri hefst við Hof á morgun, þriðjudaginn 19. nóvember. Lagt verður af stað kl. 17:30.

Allir velkomnir.