Jólakveðja

Eftir desember 23, 2013 Fréttir

Göngum saman óskar öllum velunnurum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári með þökk fyrir velvild og stuðning á árinu sem er að líða.