Gleðilegt ár – vikulegar göngur frestast vegna færðar

Eftir janúar 13, 2014Fréttir

Göngum saman óskar félögum og öðrum velunnurum gleðilegs nýs árs.

Vegna slæmrar færðar munu vikulegar göngur félagsins á nýju ári frestast um einhvern tíma. Vinsamlegast fylgist með á viðburðadagatalinu og Facebook síðunni.