Skip to main content

Skeiðshlaup 1. september. Hluti rennur til Göngum saman

Eftir ágúst 29, 2012Fréttir

Skeiðshlaupið verður haldið þann 1. september 2012 og hefst kl 11 við bæinn Skeið í Svarfaðardal. Svarfaðardalur er suðvestur af Dalvík og farinn er Svarfaðardalsvegur (805) frá Dalvík að bænum Skeið.

Skráningargjöld er 3.000 kr í forskráning, 4.000 kr á staðnum og er fiskisúpan mikla innifalin i verðinu og 1.000 kr fara til styrktar "Göngum saman" (rannsóknir á brjóstakrabbameini).

Sjá nánar á: http://hlaup.is/dagbok.asp?cat_id=5&module_id=220&element_id=23754