Frábærar fréttir: Gönguhópur í Borgarnesi!

Eftir júlí 17, 2008Fréttir

 Í Borgarbyggð hafa um 50 konur skráð sig í gönguhóp sem gengur í Borgarnesi á mánudögum. Gengið er frá Íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi kl. 20:00 á mánudagskvöldum undir stjórn Guðrúnar Daníelsdóttur. Hópurinn stefnir að því að ganga í styrktargöngu Göngum saman í Elliðaárdalnum 7. september n.k. 🙂