Engar mánudagsgöngur verða í Reykjavík næstu tvo mánudaga. Upplýsingar um hvaðan gengið verður þann 10. ágúst n.k. munu verða settar á heimasíðuna þegar nær dregur.
Engar mánudagsgöngur verða í Reykjavík næstu tvo mánudaga. Upplýsingar um hvaðan gengið verður þann 10. ágúst n.k. munu verða settar á heimasíðuna þegar nær dregur.
Allir eru velkomnir að gerast félagar í Göngum saman og hægt er að skrá sig í félagið hér á heimasíðunni (Gerast félagi).
Árgjaldið fyrir árið 2024 er 7000 krónur. Helsti tilgangur félagsins er að safna fé til rannsókna sem auka skilning okkar á uppruna og eðli krabbameins í brjóstum.
Vefsíðugerð og hýsing | Allra Átta