Skip to main content

Kaffifundur og fyrirlestur um hamingjuna

Eftir janúar 8, 2010Fréttir

Laugardaginn 16. janúar n.k. kl. 10:30 – 12:00 býður Göngum saman félögum sínum til morgunverðarfundar í húsnæði Ljóssins, Langholtsvegi 43.

Erna Magnúsdóttir forstöðumaður mun kynna starsemi Ljóssins. Síðan verður boðið upp á morgunverð og fyrirlestur um hamingjuna sem Anna Jóna Guðmundsdóttir sálfræðingur mun halda.  

Óskað er eftir að þátttakendur greiði 1000 kr. í kaffisjóð, sjá auglýsingu í pdf skjali.

Kaffifundur.pdf