Skip to main content

Formaður Göngum saman sæmd fálkaorðunni

Eftir janúar 2, 2017Fréttir

Gunn­hild­ur Óskars­dótt­ir formaður Göng­um sam­an var í gær, nýársdag, sæmd ridd­ara­krossi hinnar íslensku fálkaorðu fyr­ir fram­lag til stuðnings krabba­meins­rann­sókn­um og til heilsu­efl­ing­ar. Þetta er sannarlega ánægjulegt upphaf á tíunda afmælisári félagsins.

For­seti Íslands sæm­ir ís­lenska rík­is­borg­ara fálka­orðunni tvisvar á ári, 1. janú­ar og 17. júní. Hér gef­ur að líta þá sem voru heiðraðir á Bessa­stöðum í dag. Ljós­mynd/​Gunn­ar Vig­fús­son