Skip to main content

Aðalfundur Göngum saman mánudaginn 15. mars

Eftir mars 14, 2010Fréttir

Aðalfundur Göngum saman verður haldinn mánudaginn 15. mars 2010 kl. 20:00
í sal Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, Reykjavík.
 
Dagskrá
1. Skýrsla stjórnar.
2. Reikningar félagsins kynntir og bornir upp til samþykktar.
3. Kosning stjórnar og varastjórnar.
4. Kosning skoðunarmanna reikninga.
5. Ákvörðun árgjalds.
6. Önnur mál.
 
Allir félagsmenn sem eru skuldlausir við félagið hafa atkvæðisrétt á aðalfundi.

Eftir aðalfundinn verður sýnd heimildamynd um Göngum saman og brjóstakrabbamein sem 10. bekkingar í Háteigsskóla veturinn 2008-2009 gerðu.

Fjölmennum,
stjórn Göngum saman