Skip to main content

Frábær mæðradagsganga

Eftir maí 8, 2016Fréttir

Styrktarganga Göngum saman fór fram á 16 stöðum á landinu í dag. Hátt á annað þúsund manns tók þátt á landsvísu og vel safnaðist í styrktarsjóðinn.

Í Reykjavik gekk Skólahljómsveit Austurbæjar í fararbroddi göngufólki til mikilllar ánægju.

Göngum saman þakkar öllum sem tóku þátt innilega fyrir stuðninginn.

 

Myndir úr göngunni í Reykjavík