Skip to main content

Tíu umsóknir báurst í styrktarsjóð Göngum saman

Eftir ágúst 18, 2008Fréttir

Umsóknarfrestur í styrktarsjóð Göngum saman rann út 10. ágúst s.l. og bárust 10 umsóknir.  Vísindanefnd félagsins með aðstoð ráðgjafa mun nú fara yfir umsóknirnar og velja styrkþega ársins 2008. Úthlutun styrkja fer fram á alþjóðlegum degi brjóstakrabbameins í október n.k. og er þetta í annað sinn sem styrkir eru veittir úr sjóðnum.