Skip to main content

Vikulegar göngur á Akureyri

Eftir ágúst 8, 2016Fréttir

Göngum saman á Akureyri mun hefja göngu kl. 17:00 á þriðjudögum í ágúst og september. Til að fá fjölbreytni í göngurnar verður lagt af stað frá mismunandi stöðum og er fólk beðið að hafa samband við Þorgerði Sigurðardóttur á facebook eða með tölvupósti togga@simnet.is til að fá upplýsingar um upphafsstað.

Allir velkomnir.