Skip to main content

Góð þátttaka í Sjóvá kvennahlaupi ÍSÍ

Eftir júní 11, 2013Fréttir

Mjög góð þátttaka var í Sjóvá kvennahlaupi ÍSÍ s.l. laugardag, 8. júní. Göngum saman þakkar kvennahlaupsnefnd ÍSÍ fyrir mjög ánægjulegt samstarf í tengslum við hlaupið.