Skip to main content

Vel heppnað málþing um erfðir og brjóstakrabbamein

Eftir júní 11, 2013Fréttir

Í dag stóðu Göngum saman, Kraftur og Samhjálp kvenna í samvinnu við læknadeild Háskóla Íslands fyrir málþingi um erfðir og brjóstakrabbamein. Um tvö hundruð manns mættu á málþingið sem var mjög vel heppnað. Fjallað var um málþingið í 10 fréttum á RÚV sjá

http://www.ruv.is/sarpurinn/tiufrettir/11062013-0