Skip to main content

Formaðurinn í kynningarheimsókn

Eftir febrúar 5, 2009Fréttir

Formaður Göngum saman Gunnhildur Óskarsdóttir heimsótti ásamt Jórunni Erlu Eyfjörð prófessor við HÍ Breakthrough Breast Cancer samtökin í London til að kynna sér starfsemi samtakanna. Breakthrough var stofnað árið 1991 og hefur vaxið mjög síðan. Hægt er að nálgast upplýsingar um samtökin á heimasíðu þeirra. Gunnhildur hefur tekið saman punkta um heimsóknina og má nálgast þá hér:

Breakthrough_heimsokn2009.pdf.