Nú göngum við saman í Laugardalnum næstu 2 vikur

Eftir nóvember 8, 2012Fréttir

Á mánudaginn flytjum við okkur yfir í Laugardalinn og göngum um dalinn næstu tvö mánudagskvöld.Eftir það verður gengið frá Fríkirkjunni.

Í vikulegar göngur Göngum saman eru allir velkomnir, Gengið er í klukkustund undir forystu Guðnýjar Aradóttur.