Skip to main content

Gleðilegt ár og innilegar þakkir fyrir liðið ár

Eftir janúar 3, 2013Fréttir

Gleðilegt ár og innilegar þakkir fyrir stuðning og velvild í garð félagsins á fimm ára afmælisárinu 2012. Fjölmargir lögðu hönd á plóg í tengslum við fjölbreytta dagskrá og viðburði á árinu sem tókst afar vel.

Við fögnum nýju ári með von um áframhaldandi farsælt starf helgað baráttunni gegn brjósatakrabbameini.

Vikulegar göngur félagsins hefjast á ný um miðjan janúar ef færð leyfir. Fylgist með á viðburðadagatalinu hér á heimasíðunni.