Skip to main content

Til þátttakenda í Reykjavikurmaraþoninu

Eftir ágúst 14, 2014Fréttir

Kæru þátttakendur í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir Göngum saman.

Kærar þakkir fyrir að leggja okkar mikilvæga málefni lið!

Við hvetjum ykkur til að safna áheitum á hlaupastykur.is og  benda velunnurum ykkar á http://www.hlaupastyrkur.is/godgerdafelog/felag/650907-1750

Félagið verður með hvatningastöð á horninu á Lynghaga og Ægissíðu og eru velunnarar hvattir til að mæta á staðinn og hvetja hlaupara.