Göngum saman um allt land á mæðradaginn 11. mai nk

Eftir apríl 27, 2014Fréttir

Styrktarganga Göngum saman verður haldin í áttunda sinn á mæðradaginn sunnudaginn 11. maí nk. Göngustaðir verða auglýsir þegar nær dregur en í Reykjavík verður gengið frá Skautahöllinni í Laugardag kl. 11:00.

Takið daginn frá, mætið í göngu og takið vini og vandamenn með.