Skip to main content

Kastað til bata – umsóknafrestur til 4. maí

Eftir apríl 30, 2011Fréttir

Við viljum benda konum sem hafa lokið meðferð vegna brjóstakrabbameins á verkefnið Kastað til bata sem er samstarfsverkefni Samhjálpar kvenna, Krabbameinsfélagsins og styrktaraðila. Fjórtán konum er boðið að fara í tveggja daga veiðiferð í lok maí. Sjá nánari upplýsingar í viðhengi en umsóknarfrestur er til 4. maí.

kastadtilbataauglysing.pdf