Kvennahlaupið 8. júní

Eftir maí 23, 2013Fréttir

Göngum saman er samstarfsaðili Kvennahlaups ÍSÍ í ár og er kjörorð hlaupsins: Hreyfum okkur saman.

Eins og alltaf er hlaupið á fjölmörgum stöðum á landinu og  hvetjum við allar konur sem mögulega geta að taka þátt sjá yfirlit yfir hlaupastaði www.sjova.is/files/2013_5_27_Hlaupastadir_Island.pdf

Tökum höndum saman og hreyfum okkur saman í kvennahlaupinu!