Skip to main content

Myndir og fréttir af göngunni

Eftir maí 13, 2013Fréttir

Það var mikil stemming alls staðar í mæðradagsgöngu Göngum saman s.l. sunnudag er um 2000 manns gengu til stuðnings grunnrannsóknum á brjóstakrabbameini. Nú eru komnar myndir og fréttir frá mörgum stöðum inn á heimasíðuna, sjá hér.

Þátttakendur teygja vel í göngunni á Reyðarfirði.