Ekki gengið í Reykjavík í kvöld vegna aðalfundar

Eftir apríl 11, 2011Fréttir

Vegna aðalfundur Göngum saman verður ekki gengið í Reykjavík í kvöld. Gengið næst frá World Class í Laugardalnum 18. ágúst. Aðalfundurinn í kvöld verður í sal Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélags Íslands, Skógarhlíð 8 og hefst hann kl. 20. Félagar eru eindregið hvattir til að mæta á fundinn. Niðurstöður stefnumótunarvinnu félagsins verða kynntar.

Dagskrá.

1. Stjórn félagsins gerir grein fyrir störfum félagsins.

2. Stjórn leggur fram endurskoðaða reikninga félagsins.

3. Kosning stjórnar og varastjórnar.

4. Kosning tveggja skoðunarmanna og tveggja til vara.

5. Ákvörðun árgjalds.

6. Önnur mál.

Allir félagar velkomnir..