Skip to main content

Tvær menntaskólastúlkur styrkja Gönngum saman

Eftir desember 7, 2012Fréttir

Menntaskólastúlkurnar Salvör Káradóttir og Bryndís Björnsdóttir afhentu Göngum saman tæplega 150 þúsund krónur í styrktarsjóð félagsins. Styrkurin er afrakstur fjáröflunar þeirra s.l. ár.

Göngum saman þakkar þeim stöllum innilega fyrir þennan frábæra stuðning.