Skip to main content

Nýir gönguhópar á Dalvík og í Hveragerði

Eftir september 28, 2008Fréttir

Gönguhópar hafa verið stofnaðir á Dalvík og í Hveragerði !

 

Á Dalvík er gengið á þriðjudögum kl. 20 frá Sundlauginni.

 

Í Hveragerði er gengið kl. 11 á laugardagsmorgnum.