Skip to main content

Fjölmenni í Öskjuhlíðinni í kvöld

Eftir september 15, 2008Fréttir

Það gengu 64 konur með Göngum saman í Öskjuhlíðinni í kvöld undir forystu Guðnýjar Aradóttur stafgönguþjálfara. Eftir um klukkustundar göngu sá Guðný líka til þess að við teygðum vel í lokin 🙂

Það verður gengið frá Perlunni að viku liðinni – á mánudagskvöldið kl. 20 og allir velkomnir, konur og karlar.